Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 25

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 25
Andlegt lýðveldi án kreddu 23 aðferðin og afstaðan hjá Heidegger - ég hef nú ekki verið að skrifa um hann nýlega - finnst mér til eftirbreytni. Þar er um að ræða ákveðna afstöðu til þess hvað það er að vera manneskja, hvað það er að lifa lífinu og hvað felst í því að segja að eitthvað sé maður í staðinn fyrir að segja til dæmis að það sé stóll. Heid- egger varpar ljósi á það að eiginleikar falla öðruvísi að manninum en dauðum hlutum. Mér finnast líka allar pælingar Heideggers um heimshátt heimsins af- skaplega spennandi. Þetta eru bara lítil dæmi um Freud og Heidegger sem ég hef ekki verið að skrifa um nýlega. Ef það er eitthvað djúpt á bak við þetta hjá mér þá er það kannski að ég sé heimspekina ekki alveg fyrir mér sem systurgrein eðlis- fræðinnar að því leyti að hún sé að móta tilgátur sem verða að kenningum. Hér má kannski merkja einhver áhrif frá Wittgenstein - ég hef vaxandi áhuga á skrifum hans. Mér finnst heimspekin tengdari gildum og aðferðum. Þetta er kannski svolítið langsótt í Ijósipess sem píi hefur verið að segja, en mig langar að enda á að spyrjapig um Guð. Trúirðu á Guð? Þetta er flókin spurning \hlær\. Ég er uppteknari af því í augnablikinu hvert sé hlutverk trúarinnar fyrir hið góða h'f, en ég lít á hið góða líf sem skynsamlegt líf, líf þar sem skynsemin ríkir. Ég hef áhuga á því að fá skýra sýn á hlutverk trúar- innar í lífi skynsams manns, þ.e.a.s. manns sem lifir vel. Nú er ég ekki bara að tala um fræðilega sýn heldur bæði sviðin sem við vorum að tala um áðan: fræðistörfin og hið persónulega líf. Stundum finnst mér eins og heimspekingar hafi gert sig seka um að vanmeta hlutverk trúarinnar. Sérstaklega á þetta við um algerlega trú- lausa heimspekinga sem horfa á málin utan frá, eins og trúin sé eitthvað sem þeir alls ekki skilja. Lygilega oft les maður greinar og sér viðtöl við menn sem hafa aldrei fundið fyrir trú eða telja sig ekki hafa fundið fyrir henni og sjá þetta alfarið utan frá, en eru engu að síður til í að lýsa trúnni í mestu smáatriðum. Þeir hafa engan skilning á fyrirbærinu - ekki ósvipað því að ég ætti að lýsa danshefð Gíneu- búa \hlær\. Menn geta ímyndað sér hve fáránlegt það væri að lýsa dansinum án þess að hafa auga fyrir þeim skilningi sem innfæddir leggja í dansinn. Ég hef ver- ið upptekinn af því síðustu ár að skilja hvert hlutverk trúarinnar er fyrir hinn skynsama mann, mann sem hlutirnir ganga upp hjá, evdœmon, hamingjusaman mann, óbrotinn mann. Ég vil meina að hlutverk trúarinnar sé miklu stærra en hinn trúlausi heimspekingur getur áttað sig á. Hann einfaldar trúna og kastar henni síðan út. Kemur aldrei auga á neitt hlutverk fyrir hana. Ég held að trúin hafi mjög ríku hlutverki að gegna í þroska skynseminnar - hún tengist þroska viljans. Það er síðan allt önnur spurning hvort Guð sé til. Ein hugmynd sem tók mig langan tíma að ná utan um er þessi: ef Guð er til þá er hann ekki almáttugur. Hann er takmarkaður og endanlegur. Wilham James hefur hjálpað mér að skilja mikilvægi þessarar hugsunar. Fyrir mig er hún afskaplega mikilvæg. Hún er að breyta lífi mínu. Ég held að við eigum að stíga skrefið til baka á vit einhvers konar þölgyðistrúar. Já, að pað se' ekki einn Guð heldur margir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.