Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 54

Hugur - 01.01.2007, Blaðsíða 54
52 Stefán Snævarr konstrúeri, segir Nussbaum.9 Þótt hundar geti kannski ekki haft skoðanir þá virð- ast þeir geta reiðst út í fólk og jafnvel elskað það. Hundurinn sem ævinlega ræðst á tiltekna persónu gæti skynjað hana með hætti sem endursegja má á mannamáli „hún sem gerði rangt á refsingu skilið". En hér geri ég hundspottinu upp skoðanir. Satt að segja tel ég ósennilegt að seppi hafi yfirleitt skoðanir. I sjötta lagi hefur hugtakið konstrúöl og skyldulið þess reynst firnafrjó á mörg- um sviðum, innan fagurfræði, vísindaheimspeki, frásagnarfræði og myndhverf- ingafræði.10 Það að nota þetta hugtak á sviði tilfinninga gæti hjálpað okkur til að einfalda og samþætta heimsmynd okkar. Það er nefnilega stundum gott að beita sem fæstum hugtökum. Kannski á það við í þessu tilviki en ekki í því tilfelli sem Kristján ræðir. Lag Kristjáns gegn konstrúalismanum geigar því, þótt margt sé vel athugað í gagnrýni hans. Við höfum séð að náttúruhyggjan á vart við rök að styðjast og að upplifanir eru snar þáttur í tilfinningum. Einnig höfum við uppgötvað að greina má milli kennda, venjulegra geðshræringa og æðri tilfinninga.11 Tveir síðastnefndu flokk- arnir eru áhygðarbundin konstrúöl. Um leið tengja kenndirnar alla þrjá flokkana saman. Jafnframt eru sumar geðshæringar skóladæmi um geðshræringar, aðrar eru frávik frá hinu dæmigerða. Þessi staðreynd kann að vera ástæðan fyrir því hve erfitt er að skilgreina hugtakið um geðshræringu. Talsverður munur er á dæmi- gerðum geðshræringum og þeim sem eru síður dæmigerðar. IV Eg nefndi myndhverfingar eða myndlíkingar, á erlendum málum metafórur.12 Heimspekingurinn Max Black sagði að þegar við myndhverfum (beitum meta- fórum) þá sjáum við eitthvað sem eitthvað annað. Við segjum „maðurinn er úlf- ur“ og sjáum manninn sem úlf (Black 1993: 31-33)- Black notaði ekki orðið „konstrúal" en freistandi er að segja að hafi Black á réttu að standa þá séu mynd- hverfingar konstrúöl (þær eru nota bene ekki áhygðarbundin konstrúöl). Mín kenning er sú að tilfinningaleg konstrúöl séu meira en lítið skyld myndhverfing- um. I því sambandi vil ég nú rökstyðja þá skoðun mína að geðshræringar hafi myndhverfða formgerð.13 Til þess að tiltekið fyrirbæri X hafi slíka formgerð nægir því að uppfyUa eftirfarandi skilyrði: X hefur myndhverfða formgerð ef það að 9 Nussbaum gcfur í skyn að svo sé en vinnur ekki frekar úr þessum athugasemdum og nefnir hvorki Roberts né Calhoun á nafn (Nussbaum 2001:129). 10 Við höfiim þegar séð hvernig Wollheim bcitir þessu hugtaki í fagurfræði. Innan tíðar munum við kynnast því hvernig Max Black notar það á myndhverfingar. N.R. Hansson beitti því í vísindaheimspeki og Paul Ricœur í frásagnarfræðum (Hansson 1958; Ricoeur 19843; Ricœur 1984^: 436-451). 11 I því sem eftir er af þessari grein mun ég nota orðið „geðshræring“ um bæði vcnj'ulegar geðshæringar og sjálfs- tilvísandi geðshræringar og ekki ræða frekar muninn sem er á þeim en leggja áherslu á hið sameiginlega. 12 Menn geta kynnt sér kenningar mínar um myndhverfingar í Stefán Snævarr 2004: 217-231. Fyrir þá sem lesa Norðurlandamál má benda á bók mína á norsku um myndhverfingar (Stefán Snævarr 2003). !3 Ungvcrski sálfræðingurinn Zoltán Kövecses hefiir haldið því fram að geðshræringar hafi metafórískt eðli. Ég ncita því ckki að ég er undir vissum áhrifiim frá honum. En rökstuðningur hans er talsvert frábrugðinn mínum, konstrúöl koma þar hvergi við sögu. Eins og lærimeistari sinn, málvísundurinn George Lakoff, telur Kövecses að myndhverfingar séu eðliseigindir hugans (Kövecses 2000). Svo langt vil ég ekki ganga. Ég gagn- rýni myndhverfingakenningu Lakoffs og félaga í Stefán Snævarr 2003:118-145.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.