Hugur - 01.01.2007, Side 166

Hugur - 01.01.2007, Side 166
164 Davíð Kristinsson stöðu og Róbert Haraldsson að því leyti sem hann dregur fram ávinninginn af skammaryrðum hinna ótímabæru hugsuða 19. aldar: „Mill er ekki sá eini sem læt- ur í ljós vanþóknun sína á líferni samborgaranna. Margir mestu heimspekingar sögunnar hafa gagnrýnt líferni manna, stundum býsna harkalega. [...] I bók sinni Walden kveður hann [Thoreau] fast að orði um líferni samborgara sinna [...]. Heimspekingurinn sem birtist í Walden segir sannleikann umbúðalaust eins og hann sér hann. Hann ögrar lesandanum, skammar hann og hvetur og óttast ekki að vera hrokafullur fyrir vikið.“28 Tilvitnanirnar sem Jón velur úr Walden eru hins vegar fremur meinlausar, t.d. sú að Thoreau vilji með eigin orðum „raupa eins hraustlega og hani sem stendur á hænupriki sínu í morgunsárið, og freista þess að vekja nágranna sína“.29 Vera kann að Thoreau tali þannig „niður til samborgara sinna ofan af hanabjálka"30 en sú myndlíking getur þó ekki talist vera af skóla úrvalshyggjunnar heldur fremur af ætterni trúarlegrar vakningarlífsspeki fyrir samborgara, nánar tiltekið fyrir smáborgara. Mikilvægur greinarmunur á Jóni og Róberti virðist mér vera að sá fyrrnefndi talar ekki um „fyrirlitningu", forðast niðrandi orðalag á borð við „hjörð“ og „lýður“, virðist ólíklegur til að samsama sig úrvalshyggju dr. Stokkmanns og hafa minni áhyggjur af því en Róbert að lýðræð- ið geri mönnum erfitt fyrir að ástunda slíka vakningarheimspeki. I ljósi þess að Róbert virðist þannig vera róttækastur íslenskra heimspekinga í þeim áformum að endurheimta réttinn á að fyrirlíta fjöldann finnst mér hann skulda lesendum sínum svar við eftirfarandi spurningu: Hver er nákvæmlega kosturinn við það að tala í fyrirlitningartón um þá sem maður vill vekja til vitundar um að þeir geti af sjálfsdáðum gert meira úr eigin lífi en nú er? Eru þeir sem forðast fyrirlitningar- tón einhvers konar hugleysingjar sem óttast að nota orð sem væru þó óumdeilan- lega áhrifaríkasta leiðin að markmiðinu? Er það lýðræðissamfélagið, þ.e. samfélag þar sem lýðurinn ræður að nafninu til, sem ýtir undir þetta meinta hugleysi? Þótt leiða megi rök að því að upplýsingargrein Kants hafi að geyma ákveðin stef sem við finnum í annarri mynd hjá Emerson ogThoreau, og að þriðja hug- leiðing Nietzsches sé óumdeilanlega undir sterkum áhrifum frá Emerson, er ástæða til að draga í efa að Nietzsche sé hvað þetta varðar einfaldlega meinlaus endurtekning á upplýsingu Kants.31 Eins og Vilhjálmur virðist Sigríður Þorgeirs- dóttir ekki bera kennsl á dulda kantíska upplýsingu í stórmennskuskrifum Rób- erts. Hún greinir þvert á móti, í orðréttri endursögn Róberts sjálfs, „þrá eftir sterkum foringja!" (FA 221) Fullyrðing Sigríðar er þungvæg þar sem hún kemur í beinu framhaldi af umfjöllun hennar um Carl Schmitt (1888-1985), helsta lög- 28 Jón Á. Kalmansson, „Hlutverk siðfræðinnar?", Hvers er sitfrœðin megnug?, s. 189-217, hér s. 210-211. Athygli vekur að Jón skuli telja Vilhjálm Arnason vera andstæðu slíkrar ögrandi gagnrýni: „Hvemig er siðfræðingur Vilhjálms? [...] Hann óttast mest að vera álitinn hrokafullur; hann áh'tur hlutverk sitt að leggja aðeins til það sem allir geta samþykkt (og finnst ekkert hrokafullt við þá sjálfsmynd)" („Á rauðu ljósi", s. 212-213). Sé notast við orðfæri Emersons er Jón með öðmm orðum að saka Vilhjálm um konformisma. 29 Þýðingin á textabrotinu úr Walden er Jóns A. Kalmanssonar, s. 211. 30 Vilhjálmur Árnason, „Á rauðu ljósi“, s. 233. 31 Sannfærandi er hins vegar hin kynngimagnaða greining Adornos og Horkheimers (Juliette oder Aufklámng und MoraT, Dialektik der Aujklárung, 1947) á því hvernig Nietzsche og markgreifinn af Sade raungera upp- lýsingu Kants með miskunnarlausum hætti, „af samkvæmni og án velgjulegrar sykurhúðunar“ eins og Slavoj Zizek orðar það í grein sinni „Kant með (eða á móti) Sade“, Haukur Már Helgason þýddi, Hugur 16/2004,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.