Hugur - 01.01.2007, Page 186

Hugur - 01.01.2007, Page 186
184 Davíð Kristinsson sjálfan sig sem mögulega fyrirmynd: „Ég kysi ekki að nokkur maður tæki upp lífshætti mína undir nokkrum kringumstæðum; [...] en ég vildi gjarnan að hver maður gætti þess gaumgæfilega að finna sína eigin leið og fylgja henni, en ekki leið föður síns eða móður sinnar eða nágranna síns.“145 Svipaða afstöðu finnum við hjá Emerson: „ég óska þess engan veginn að menn gangi til liðs við mig heldur að þeir verði sjálfir menn.“146 Jákvæð en gagnrýnin afstaða Emersons ogThoreaus til fyrirmynda kallast á við skrif Róberts sem í ágætri grein um Nietzsche ræðir „einokandi fyrirmyndir [sem] sjúga blóðið úr fylgjendum sínum“.147 Róbert greinir frá hættunni sem Nietzsche sjái „í háleitum fyrirmyndum, hvernig þær geta rænt okkur sjálfum okkur, gert okkur að eftirlíkingum" (TMT 148). Hann dregur fram hvernig þessi viðvörun eigi jafnframt við hugmyndir Nietzsches um ofurmennið: „ef litið er á ofurmennið sem ákveðinn mann, eina gerð manns, sem er fyrirmynd allra manna [þá] er eins og Nietzsche sé að stilla upp einni fyrirmynd (ofurmenninu) fyrir alla menn frekar en að hafa marga guði/fyrirmyndir.“ (TMT 149)148 Með fyrrnefndu orðalagi Channings mætti segja að Nietzsche hafi ekki viljað „neina vissa skrúfu- vél til þess að teygja hvern einstakan mann í það mót, sem nefnist fullkomnun“. Róbert hefur á réttu að standa um að Nietzsche sé jafn fráhverfur því og Emer- son að stilla upp einhverri einni fullkominni fyrirmynd sem allir menn eigi að sýna óvirka aðdáun, og Róbert kemst vel að orði þegar hann túlkar Nietzsche þannig að „ofurmennið sé það sem glittir í þegar menn [...] feta sína eigin leið“ (TMT149). Vandinn er hins vegar sá að Róbert spyrðir ólíka hugsuði saman án þess að velta því fyrir sér við hvaða aðstæður þessir ólíku heimspekingar þróuðu hug- myndir sem í túlkun Róberts virðast vera keimlíkar. Eins og áður kom fram ýjar hann til dæmis að því að „Nietzsche, Mill og amerísku hugsuðirnir Emerson og Thoreau [hafi] viljað endurvekja mikillæti í anda Aristótelesar á 19. öld“ (FA 73). Thoreau svipar óhjákvæmilega um margt til lærimeistara síns Emersons þótt hann hafi vitaskuld sín sérkenni. En hversu líkir eru Nietzsche og Emerson? Atj- án ára gamall heillaðist Nietzsche af Emerson, hann gh'mdi við kenningar trans- endentalistans í rúman aldarfjórðung, notaði víða stílbrögð Emersons og vann úr fjölmörgum hugmyndum hans en nafngreindi hann sjaldnast. Þar með er ekki sagt að Róbert hafi á réttu að standa þegar hann ýjar að formúlunni Nietzsche ~ Emerson (= Thoreau = Ibsen = Mill).149 Samanburður af þessu tagi getur verið „A rauðu ljósi" (s. 231), ckki í rit hans til stuðnings þessarar, að því er mér virðist, transendentah'sku túlkunar sinnar á Aristótelesi. Hinn ungi Nietzsche (Schopenhauer als Enieher, §1) er hins vegar nær áherslu Emersons á að hver og einn verði að fara sína persónulegu leið: „Þú einn getur smíðað þá brú sem kemur þér yfir streymi h'fsins. Vitaskuld er enginn hörgull á stígum, brúm og hálfguðum sem vilja draga þig yfir streymið; en þú myndir gjalda fyrir það, afvegaleiðast og týnast. Það er aðeins einn vegur í þessari veröld sem enginn getur fetað nema þú sjálfiir". 145 Thoreau, Walden, s. 114, þýðing Róberts H. Haraldssonar, FA 28. 146 Journals of Ralph Waldo Emerson 1820-1872,9. bindi, s. 188-189 (apríl 1859). 147 Róbert H. Haraldsson, „Hlæjandi guðir og helgir menn“,TMT 127-149, hér 148. 148 Svipaða túlkun á fjölhyggju Nietzsches varðandi ofiirmennið er að finna hjá Davíð Kristinssyni og Hjörleifi Fmnssyni, „Hvers er Nietzsche megnugur?", Heimspeki verðandinnar, ritstj. Geir Svansson, Reykjavík: Reykja- víkurAkademían, 2002, s. 75. 149 Emerson heimsótti Mill í Englandsför sinni 1833. Mögulegur skyldlciki hugsuðanna gæti að einhverju leyti orsakast af því að Mill var dyggur lesandi Channings.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.