Hugur - 01.01.2007, Side 190

Hugur - 01.01.2007, Side 190
188 Davt'ð Kristinsson unina sem veldur uppgangi þessa hugtaks svo: „I fyrsta lagi átti sér stað samsöfn- un fólks í iðnaðarborgunum [...]. I öðru lagi átti sér stað samsöfnun verkamanna í verksmiðjum [...]. I þriðja lagi þróaðist í kjölfarið skipulögð verkalýðsstétt sem bast samtökum" en það var „yfirlýst markmið verkafólks að breyta samfélag- inu“.160 Þýski menntaaðallinn hafði andúð á streymi verkafólks til iðnaðarborg- anna sem vann við jýó'/í/aframleiðslu í verksmiðjunum,jýó/mennti á mótmæla- samkomur og studdiý/o/tíbhreyfingar. Menntaaristókratarnir litu hins vegar á sig sem einstaklinga með fágaðan smekk samtímis því að verkamenn voru frá þeirra sjónarhóli nafnlaus, óheflaður fjöldi. Um svipað leyti jókst læsi og um leið texta- framleiðsla fyrir nýja markhópa, nýirý/o/miðlar sáu dagsins ljós og nýjar stéttir fengu í auknum mæli aðgang að menntun sem fram til þessa hafði verið for- réttindi þröngs hóps. Menntaaðlinum virtist hámenningunni standa ógn af auk- inni útbreiðslu menntunar. Eins og hans líkir brást Nietzsche í kvörtunartón við þessari þróun sem hann áleit ógna sannri menningu: „Til hvers þarf ríkið þetta offramboð af menntastofnunum, námsiðkun? Til hvers lýðmenntun á breiðum grundvehi og upplýsing lýðsins? Vegna þess að hinn sanni þýski andi er hataður, vegna ótta við aristókratískt eðli sannrar menntunar, vegna þess að menn vilja gera hina stóru einstaklinga útlæga með því að hlúa að menntunarkröfu hinna mörgu“,161 hinna „allt-of-mörgu“ eins og Nietzsche orðar það víða í Svo mœlti Zarapústra í fyrirlitningartón. „Það að öllum er heimilt að læra að lesa spilfir með tímanum ekki einvörðungu ritlistinni, heldur hugsuninni að auki. Einu sinni var andinn guð, svo varð hann að manni, og brátt verður hann að skríl.“162 Vanþóknun Emersons á „fjöldanum" og fjöldasamkomum er ekki af sama toga og fyrirlitning Nietzsches eins og sjá má þegar transendentalistinn ræðir samkomuþing endurbótarsinna, að kjósa og álykta í mannfjölda. Vinir mínir, með þessum hætti mun Guði ekki þykja við hæfi að smjúga inn í ykkur og taka sér þar búsetu, heldur einmitt með gagnstæðri aðferð. Ekki fyrr en maður lætur af öllum utanaðkomandi stuðningi og stendur einn síns liðs, virðist mér hann sterkur og líklegur til að halda velli. Hann verður máttfarnari með sérhverjum nýliða undir fána sínum. Er ekki maður meiri en bær?163 Þegar Emerson talar um fjölmenni í neikvæðum tón er ástæðan fyrst og fremst sú að samband manns og Guðs, sem er forgangsatriði frá sjónarhóli transend- entalistans, verður veikara þegar maðurinn er í fjölmenni og það er ætíð tærast þegar einangraður einstaklingur myndar tengsl við guðdómlega uppsprettu sína. Þegar Emerson gagnrýnir aðstoð við fátæka er þetta einmitt drifkraftur gagn- les yfirleitt mcrkingu orða, setninga og málsgreina textafræðilega út frá stöðu þeirra innan verksins sem um ræðir. Hið félagslega samhengi textans fangar hins vegar sjaldnar athygli hans. Takmarkanir sh'ks lestrar verða t.d. ljósar þegar inntak orða á borð við „fjöldi“ er slitið frá þeim félagslega veruleika sem ljær því merkingu og fúllyrt að það beinist ekki að ákveðnum hópum heldur óákveðnum einstaklingum. 160 Williams, Culture and Society, s. 298,299. 161 Nietzsche, Uber die Zukunft unserer Bildungsanstalten, 3. fyrirlestur. 162 Nietzsche, Svo mœlti Zarapústra, Reykjavík: Heimspekistofnun/Háskólaútgáfan, 1996, s. 65. 163 Emerson, „Self-reliance“, SWE 292.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.