Hugur - 01.01.2007, Page 203

Hugur - 01.01.2007, Page 203
Milli Guðs ogjjöldans 201 má varla kalla á breytingar á ytri aðstæðum manna heldur er ákjósanlegra að hún kalli eftir umbyltingu hugarfarsins. I þriðja lagi einblína greiningar Marx á hið forboðna ytra (félagslega, póhtíska og efnahagslega) samhengi. Lífhagfræði Thoreaus fehur hins vegar betur að áherslum Róberts en póhtísk hagfræði Marx. I Walden er á ferð hagfræði lífsins, sem í huga Thoreaus er sam- heiti yfir heimspeki,203 þ.e. rannsókn á því hversu „ökónómískt", sparsamlega eða einföldu lífi maðurinn getur lifað. Því einfaldara sem lífið er þeim mun betra, þar eð hið flóknara líf hindrar margan manninn í því að fullkomna sig sem ein- stakling.204 Almennt útilokar nálgun Róberts að hlutirnir séu settir í svonefnt ytra samhengi, að spurt sé hvert ástandið í vestrænum iðnaðarsamfélögum hafi verið þegar Marx skrifaði Kommúnistaávarpið (ásamt Engels), hvernig það gat orðið að lifandi veruleika í höndum ákveðinna lesenda þess tíma; að rædd sé tilurð öreiga iðnaðarborganna eða afnám opinberra fátækrastyrkja á Englandi 1834, en til þess að fá áfram styrk þurftu fátæklingar þaðan í frá að hírast í vinnubúðum. Eins og Marx greinir frá í Das Kapital var draumur stuðningsmanna styrkjabreytinganna að gera „hinar fullkomnu vinnubúðir að ,hryhingsbúðum‘ en ekki fátækrahæli þar sem fólk fær nægan mat, hlý og mannsæmandi föt og vinnur lítið [...].! þessum fullkomnu vinnubúðum skulu fátæklingar vinna 14 tíma á dag“.205 Leikreglur Róberts leyfa þó ekki að skrif Marx séu skoðuð í félagssögulegu samhengi heldur ber að skoða einstaklinginn Marx út frá sáhænu sjónarmiði til að átta sig á því að byltingaráform bera vott um veikleikamerki í vitsmuna- og tilfinningalífinu, veruleikaflótta á hæsta stigi, ótta við sjálfið eða skort á sjálfstrausti. I afturvirkum dómi Róberts verða hugsjónir um breytt samfélag óþarfar. Þess í stað býðst mönnum heimurinn sem guðdómlegur sjónleikur í smáu sem stóru. I ljósi hins ótæmandi náttúrubrunns fellur aht tal um hefðbundna efnahagslega fátækt í skuggann. Efnahagsleg fátækt getur aldrei orðið afdrifarík í ljósi þess að það dýrmætasta sem lífið hefur upp á að bjóða stendur öllum mönnum til boða. Róbert lætur George OrweU stíga á svið til að tjá þessa skoðun: „Ein ástæða þess að OrweU gerir vorið að umtalsefni er að það ,stendur öUum til boða og er aUtaf ókeypis‘.“ (FA 46) Orwell setti hins vegar ákveðinn fyrirvara varðandi þessa ótæmandi uppsprettu gæða: „Að því gefnu að þú sért ekki raunverulega veikur, soltinn, óttasleginn, í tugthúsi eða orlofsbúðum, þá er vorið enn vor.“ (FA 48) „Auk þess hafði OrweU einkar glöggt auga fyrir vægi stjórnmála og reif í sig skrif ýmissa höfunda sem héldu því fram að breyta þyrfti hjartalagi fátækra í stað þess að bæta aðstöðu þeirra, - engu að síður taldi hann að sú afstaða geymdi visst sannleikskorn.“ (FA 46) Sjálfur gerir Róbert þetta sannleikskorn að hnullungi og dregur um leið úr vægi skilyrðanna sem OrweU setur fyrir sannghdi fullyrðingar- innar. Oreigarnir sem Marx vhdi sameina uppfyUa áreiðanlega ekki sldlyrðin sem 203 Sjá Thoreau, Walden, s. 95. 204 Þessa sparsemi í lífsstíl yfirfærir Róbert síðan á sparsemi í fræðilegri hugsun. Þannig „er heimspeki (að hætti Thoreaus) ekki fólgin í því að láta snauðum mönnum í té kenningar og þekkingu heldur að aðstoða þá við að losa sig við ofgnótt kenninga og hugmynda svo þeir geti aftur farið að tyggja fæðuna og melta hana.“ (FA 38) Sparsemi í lífsstíl finnur Róbert („Um ólánsleiðir að hamingjunni", s. 31) einnig í kvcðskap Stephans G.: „Hann hefur óbrotnar þarfir og getur fullnægt þeim án þess að flækjast í flóknu samfélagsneti eða pólitískum umleitunum." 205 Karl Marx, Das Kapital. Kritik derpolitischen Ökonomie, 1. bindi, Berh'n: Dietz, 1977, s. 292.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.