Hugur - 01.06.2010, Side 88

Hugur - 01.06.2010, Side 88
86 Erlendur Jónsson um það hvað listaverk er, í hvaða verufræðilega flokk listaverk fafla. Svarið virðist einfaldast varðandi myndlistarverk eins og málverk: er ekki málverk einfaldlega einstakur efnishlutur, þ.e. litir, oh'a eða vatnslitir, sem komið er fyrir á ákveð- inn hátt í ákveðnum formum á pappír eða striga? Þetta er það svar sem blasir við samkvæmt heilbrigðri skynsemi. Oðru máli virðist gegna um bókmennta- og tónlistarverk: ekki er hægt að segja að leikritið Rómeó og Júlía eftir Shakespeare eða Júpítersinfónia Mozarts séu einstakir, áþreifanlegir efnishlutir, þótt ekki sé nema einfaldlega vegna þess að við getum ekki bent á neinn sh'kan hlut. Hand- ritið að Rómeó ogjúlíu er ekki lengur til, og jafnvel þótt það væri til myndum við ckki segja að sjálft leikritið r/þetta handrit. Vissulega er oft lögð rík áhersla á að texti bókmenntaverka eða nótur tónverka stafi á allan hátt örugglega frá höfund- inum eða tónskáldinu. Þannig myndi handrit Mozarts að Júpitersinfóníunni, ef það er varðveitt, vera notað sem grundvöllur aflra „réttra" túlkana á verkinu. En engu að síður er verkið sjálft ekki þetta handrit. Einbeitum okkur fyrst að myndlist, og skoðum þá kenningu að myndlistarverk sé ekkert annað en einstakur efhishlutur. Þessi kenning hefur verið gagnrýnd með ýmsum rökum. Ein rökin eru þau, að ef við skoðum einstakt listaverk, t.d. mynda- styttuna af Ingólfi Arnarsyni á Arnarhófl eftir Einar Jónsson, sem við getum kall- að I, og segjum að þessi höggmynd sé ekkert annað en eirinn sem hún er úr, sem við getum kallað E, þá getur ekki verið að I=E, þar sem /og E hafa mismunandi eiginleika. Þannig var E t.d. til áður en / varð til, það er hægt að taka E og bræða hann og búa til aðra styttu o.s.frv. En kenningin er ekki að / sé ekkert annað en efnið E, heldur að I sé einstakur efnishlutur, sem hefur ákveðna lögun og er búinn til úr E. Því hefur verið haldið fram að jafnvel þótt hstarverkið / sé sagt vera þessi einstaki efnishlutur, sem við getum kallað E’, þá hafi / og E’ samt mismunandi eiginleika, t.d. sé hægt að beygla og afmynda E’ þannig að hann verði ekki annað en ókræsilegt hrúgald, en að þetta sé ekki hægt varðandi I.4 En við getum skil- greint E’ sem efnishlut sem hefur ákveðna lögun og eiginleika, og erfitt er að sjá að framangreind rök hrífi gegn þeirri hugmynd. Ef t.d. vatnsglas er efnishlutur, af hverju ætti málverk ekki að vera efnishlutur? Önnur rök sem setja mætti fram5 eru þau að myndlistarverk eins og mynda- styttur og málverk hafi í raun enga sérstöðu gagnvart t.d. bókmenntaverkum eða tónlistarverkum, sem eru óumdeilanlega óefnisleg í eðli sínu. Ástæðan fyrir meintri sérstöðu myndlistarverka sé einfaldlega sú að erfitt er að gera nákvæmar eftirmyndir af sh'kum verkum þar sem aflir fagurfræðilegir eiginleikar þeirra koma fram. Þannig er kannski hægt að framleiða eftirprentanir af Mónu Lísu eftir Leonardo da Vinci, en eftirprentanirnar ná aldrei nákvæmlega sömu blæbrigð- um á litum og sömu fíngerðu pensilstrokum og frummyndin hefur. fy/'slíkt væri hins vegar hægt þá myndu myndlistarverk ekki gegna þessari sérstöðu. Imyndum okkur t.d. að vísindamenn fyndu upp aðferð til að gera svo nákvæma eftirlíkingu eingöngu miðað við nokkur mikilvæg listform, sem almennt eru viðurkennd, í því skyni að kanna hugsanleg svör við spurningunni sem er viðfangsefni þessarar greinar. * Sbr. Currie (1989), Currie (1998), Rohrbaugh (2005). 5 Sbr. t.d. Rohrbaugh (2005), bls. 242.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.