Hugur - 01.06.2010, Page 145

Hugur - 01.06.2010, Page 145
Jafhingjar guða meðal manna 143 Koma þeir þér nokkuð öðruvísi fyrir sjónir en lítill, sköllóttur eirsmið- ur sem hefur áskotnast dálítið silfur, losnað úr hlekkjunum fyrir ekki löngu, hefur verið þveginn í baðhúsi og er nú kominn í ný föt, búinn sem brúðgumi, og ætlar að ganga að eiga dóttur húsbónda síns, þar sem hún er fátæk og yfirgefin (II, bls. 119 [4950])? Þótt hér sé auðvitað ekki verið að ræða um sanna heimspekinga sýnir þessi umræða vel hve næmt auga Platon hefur fyrir mögulegri hnignun og misnotk- un heimspekinnar. Skyldleikinn með hring Gýgesar og heimspekinni sýnir að mínum dómi hve afdrifarík spilling heimspekinnar gæti orðið. En þessi sam- líking heimspekinnar við hring Gýgesar samræmist vel skilningi Platons á því að máttur heimspekinnar geti verið raunverulegt vandamál, eða freisting, fyrir hugsandi menn. Platon virðist hins vegar telja að sönn heimspeki sem sannir heimspekingar búi yfir geti ekki verið hættuleg. Þegar hann lýsir hættum heim- spekinnar lýsir hann iðulega hnignun hennar og spillingu, m.a. vegna samneytis hins sanna heimspekings við þá sem ekki eru heimspekingar, þá sem þrá völd og auðæfi eða eru hræddir við almenningsálitið. Hann er sannfærður um að sá sem sjái/skilji hið Góða sé sjálfur góður. Þekking á hinu Góða geti ekki fallið hverjum sem er í skaut. Hana geti enginn fundið fyrir tilviljun líkt og hirðinginn Gýges fann hringinn máttuga. Heimspekin sé ekki hlutlaust tól, heldur skilningur í hin- um sanna heimspekingi. Að endingu mætti því ætla að Platon teldi að samlíking heimspeki við hring Gýgesar næði ekki langt, a.m.k. ekki til botns. Hann gerir engu að síður ráð fyrir því að síðri menn gætu komið og tekið upp merki heim- spekinnar og misbeitt henni með hryUilegum afleiðingum, og ég tel að það sé ekki síst vegna þess skyldleika sem er með sannri heimspeki og hring Gýgesar sem sh'k misbeiting sé möguleg. Við vitum ekki hvernig sá sem upphaflega bar hring Gýgesar í goðsögninni nýtti hann. Vera má að þar hafi farið einstaklingur sem sökum göfugmennsku sinnar hafi ekki getað misnotað hringinn. En hið eina sem okkur er sagt er að hringurinn hafi verið á nöktu h'ki sem virtist „stærra en af manni“ (I, bls. 165 [359^]) - guðleg vera eða hálfguð? - og síðan að hirðinginn Gýges hafi fundið hringinn og beitt honum af ranglæti til að efla eigin hag. Abstract The likes of gods among men - On philosophy and the ring of Gyges In Plato’s Republic Glaucon describes a powerful thought experiment involving the ring of Gyges. Gyges, as is well known, became powerful (indeed, a king) because the ring made him invisible which meant, in part, that he did not have to answer for his actions to his fellow mortals. The same is said of those who have the ring in the thought experiment. After briefly explaining Glaucon’s thought experiment, I raise the question whether philosophy as practiced by the true philosopher can be compared to the ring of Gyges. Does true philosophy give
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.