Hugur - 01.06.2010, Page 153

Hugur - 01.06.2010, Page 153
„Ósamsett vera sem kölluð ersál' 151 fræði og hans síðasta verk Les Passions de l’áme (.Astríður sálarinnar, 1649) á m.a. rót að rekja til bréfaskipta þeirra. Bréfaskipti Elísabetar eru eina framlag hennar til heimspekinnar. Hún lét ekki eftir sig nein rit eða heimspekikenningu. Það er einnig ljóst af bréfaskiptunum að bréf Elísabetar eru ekki skrifúð fyrir almenning og biður hún Descartes að opinbera þau ekki.20 Descartes hélt samt sem áður eftir afritum af bréfaskiptum þeirra og átti það til að sýna fólki hluta úr þeim. Arið 1647 sendi hann Kristínu Svíadrottningu afrit af bréfum þeirra beggja í gegnum vin sinn Pierre Chanut (1601-1662) þar sem þau fjalla um hin æðstu gæði.211 bréfi til Elísabetar að Des- cartes látnum bað Chanut hana að gera bréf sín opinber og láta gefa þau út ásamt verkurn Descartes en Ek'sabet neitaði því og bað um að sér yrði skilað bréf- unum. Bréf Descartes til Elísabetar voru hins vegar gefin út árið 1657 af Claude Clerselier.22 Ahugi á bréfum Eh'sabetar til Descartes vaknaði snemma á 19. öld en þá fund- ust bréfin ekki. Frederick Muller fornbókasali fann þau svo upp úr 1870 á meðal óflokkaðra pappíra í Rosendael-kastala fyrir utan Arnhem f Hollandi. Heim- spekingurinn A. Foucher de Careil fékk bréfin í hendur og gaf út árið 1879 ásamt tveimur bréfum Kristínar Svíadrottningar.23 Bréfaskiptin voru síðan gefin út í heild sinn í Oeuvres deDescartes 1897-1913 í ritstjórn Charles Adams og PaulTan- nery.24 Handritin að bréfiinum týndust síðan en hafa nýlega fundist aftur, í fórum van Pallandt-fjölskyldunnar, fýrrum eigenda Rosendael-kastalans. Handritin eru ekki skrifuð með eigin hendi Elísabetar heldur eru þetta afrit af bréfum hennar. Það sem hefur varðveist af bréfunum eru 26 bréf frá Ek'sabetu til Descartes og 33 bréf frá Descartes til Elísabetar. Það eru gloppur í bréfaskiptunum, ókláraðar röksemdir og stefnubreytingar sem gætu gefið til kynna að annað hvort vanti ein- hver bréf eða að Elísabet og Descartes hafi hist og tekið upp þráðinn þar sem frá var horfið í bréfaskiptunum, en erfitt að segja til um þetta.25 Síðastkðin ár hafa komið út verk eftir femíníska heimspekinga um bréfaskipti Eksabetar og Descartes. Bréfaskipti hennar og Descartes um frumspeki sem þessi grein fj allar aðaflega um komu fyrst út í enskri þýðingu John J. Blom árið 1:978 og síðar í safnriti í ritstjórn Margaret Atherton, Women Philosophers of the Early Modern Period (1994).26 Andrea Nye þýddi einnig bréf hennar á ensku í bók sinni Jhe Princess and the Philosopher, Letters of Elisabeth of the Palatine to René Descartes sem kom út 1999 og fjallar um bréfaskiptin með áherslu á heimspeki Ek'sabetar, lífshlaup og samtíma. Jaquekne Broad fjallar einnig um bréf Elísabetar í bók sinni Women Philosophers of the Seventeenth Century sem kom út árið 2002 og Lisa Shapiro þýddi bréf Elísabetar á ensku og fjallar um þau í tengslum við ævi 20 Bréf Elísabetar frá 16. maí 1643, Atherton 1994:12. Elísabet biður Descartes í fyrsta bréfi sínu til hans að virða Hippókratesareiðinn þegar kemur að röksemdum hennar. 21 Bréf til Chanut 20. Nóvember 1647, Sbapiro 2007: r, Descartes 1996: 86-88. 22 Shapiro 2007: 2; Clerselier 1657-1667. 23 de Careil 1879. 24 Descartes 1996. 25 Shapiro 2007:5-6. 26 Atherton 1994: 9-21.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.