Hugur - 01.06.2010, Síða 160

Hugur - 01.06.2010, Síða 160
i58 Þóra Björg Sigurðardóttir hugsunar sem myndar altækar hugmyndir."47 Þessar ósamsettu verur hafi síðan, muni alltaf hafa og hafi alltaf haft til að bera lífræna líkama í hlutfalli við skynjun þeirra og að fæðingin geri það aðeins að verkum að verundirnar birtist okkur en dauðinn hylji okkur þær síðan. Þessi samræming Leibniz líkist einna helst tveimur klukkum sem eru nákvæmlega samstilltar án þess að nokkurt samband sé á milli verundanna því hvort um sig, sálin og líkaminn, hafa sín sérstöku lögmál og „hvorugt verkar þar með á, eða hefur áhrif á hitt“. Þau áhrif eru síðan sköpuð, eins og Damaris skilur tilgátu Leibniz, af fyrirfram stilltri samhljóðan milli þessara verunda eins og um raun- verulegt samband væri að ræða. Svo að h'kaminn sem hagar sér staðfastur samkvæmt sínum eigin vélrænu lögmálum án þess að á því séu frávik eða breytingar af völdum sálarinnar, er samt sem áður í samræmi við þær ástríður og skynjanir sem sálin hefur. Og svipað gildir um sálina, þótt hún stjórnist ekki af efnislegum hreyfingum, hefiir hún um leið og lík- aminn aðhefst samkvæmt sínum vélrænu lögmálum sérstakar skynjanir og háttbrigði sem undantekningarlaust svara til þeirra.48 * Damaris og Elísabet fara svipaða leið í bréfum sínum. Þær spyrja spurninga, endurtaka kenningar karlmannanna og biðja um að þær séu leiðréttar „fari þær með fleipur". Um leið og þær leggja sig fram um að skilja heimspeki þeirra rétt og virðast meðtaka viðteknar hugmyndir um kvenlega hógværð þá streitast þær einnig á móti þeim. Andmæli þeirra einkennast af einu orði, og það er orðið en. Damaris segir að hún heillist af samræminu í heimspeki Leibniz (og það hól er ekki úr lausu lofti gripið því Leibniz hafði andstyggð á öllu ósamræmi)49 um leið og hún er full efasemda um hina fyrirframstilltu samhljóðan, sérstaklega vegna þess að ef sálin er sjálfri sér nóg þá sé efnislegum bkömum ofaukið í sköp- unarverki Guðs. En mér er það ekki enn ljóst að þetta sé annað og meira en tilgáta; því vegir Guðs eru ekki takmarkaðir af hugmyndum okkar, og þótt við höfum ekki skilning eða getum ekki gert okkur annað í hugarlund en eitthvað eitt, þá leiðir ekki af því, að mínu mati, að við hljótum að trúa því að Guð hafi valið sér að hafa þann hátt á. En slíka ályktun af fávisku okkar man ég ekki betur en Malebranche (eða einhver annar kennismiður50) hafi dregið til stuðnings tilefnisorsökum; en frá þeirri tilgátu, meðal annarra undantekninga, held ég að sé ein sem ég get ekki séð (án þinnar hjálpar) nema eigi hka við þína og varðar samsetningu h'kamans, þar sem öll þessi 47 Sama stað. Skáletrun mín. 48 Sama rit: 82-83. 49 Sama rit: 83; Henry Alexander Henrysson 2004: 20. 50 Hér á Damaris við heimspekinginn John Norris (1657-1711) sem var stundum kallaður hinn enski Malbranche.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.