Hugur - 01.06.2010, Side 164

Hugur - 01.06.2010, Side 164
Þóra Björg Sigurðardóttir 162 Leibniz var að manneskjur væru frjálsar siðferðisverur. Hún spyr því hvernig hægt sé að sætta kerfi hans að „frelsi og frjálsum athöfnum: því þrátt fyrir að við séum frjáls að því er varðar þvinganir af öðrum orsökum, þá get ég samt ekki séð hvernig það getur staðist ef tekið er tillit til hinnar fyrstu orsakar".61 Krafan um betri menntun og frelsið til að taka þátt í því að móta heimspekileg- ar kenningar og gagnrýna ríkjandi samfélagsgerð einkennir hugmyndir Damaris. A bak við hana býr sannfæringin um frjálsan vilja manneskjunnar enda væri að öðrum kosti ekki hægt að berjast fyrir réttlæti eða samfélagsbreytingum. Þvf er ef til vill ekki að undra að Damaris endi vangaveltur sínar um frelsi viljans í bréfinu til Leibniz á því að fjalla um mikilvægi þessarar sannfæringar: [...] það ylli mér miklum vonbrigðum að uppgötva í einhverri nýrri til- gátu annmarka við að viðhalda frelsi viljans. Eg geri ekki ráð fyrir að ég þurfi að leggja mig fram við að réttlæta fyrir þér þann hluta þessarar skoðunar sem á rætur sínar að rekja til minna eigin tilhneiginga; þar sem það sem þú hefur sagt á prenti fullvissar mig um það að þú hafir sömu hlutdrægu skoðunina. Ég gæti samt sem áður borið fyrir mig sem ástæðu (mér til afsökunar að minnsta kosti) að þar sem ég er sönn ensk kona þá sé mér það eðlilegt að hafa ástríðu fyrir frelsi í öllum þeim merkingum sem ég skoða það [...]62 Damaris notar sér það til afsökunar fyrir því að gagnrýna kenningar Leibniz að hún sé kona líkt og það sé veikleiki sem hún ráði ekki við. Á sama tíma er hún augljóslega stolt af að tilheyra þeim hópi kvenna sem teljast „sannar enskar konur“ og hafa „ástríðu fyrir frelsi“. Sjálfsskilningur hennar og skoðanir mótast út frá stöðu hennar á tíma þegar konur eru að sækja sér menntun í auknum mæli og berjast gegn aldagömlum hugmyndum um að vegna kynferðis síns og h'kama séu þær körlum óæðri. Á meðan bréf Damaris afhjúpa forréttindi hins fræga karlheimspekings og eru skrifuð á forsendum heimspeki hans er augljóst hvernig hún streitist á móti og andmælir þeirri þekkingu sem heimspeki þessi felur í sér, ekki aðeins vegna þess að hún telur hana ranga heldur einnig með tilliti til afleið- inga þekkingarinnar fyrir konur og kvenfrelsi. Sannfæringin um h'kamlega rök- hugsandi sjálfsveru tvinnast saman við ástríðuna fyrir frelsi. Báðar hugmyndirnar byggjast á baráttu kvenna fyrir réttlæti, viðurkenningu og áheyrn. Þegar Eli'sabet veikist í kjölfar erfiðleika sem hrjáðu fjölskyldu hennar ráðleggur Descartes henni ítrekað að fara eftir reglunum sem hann setti fram í Orðræðu um aðferð og taldi að væru lykillinn að bata og göfugu h'fi. Með því að einangra skilninginn frá ímyndunaraflinu og skilningarvitunum, láta skynsemina stjórna ástríðum og tilfinningum væri hægt að hefja sig yfir veraldlega erfiðleika, sorgir 61 Bréf Damaris Masham til Leibniz 8. ágúst 1704, Atherton 1994: 88; Henry Alexander Henrysson 2004: 37-44. 62 Bréf Damaris Masham til Leibniz 8. ágúst 1704, Atherton 1994: 88.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.