Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 187

Hugur - 01.06.2010, Blaðsíða 187
Mælingar og samanburður á löngunum i8S færir honum kost sem hann metur mikils ef hann vinnur, en kost sem hann metur ekki mikils ef hann tapar, og komast þannig að því hverjar vinningslíkurnar þurfa að vera til þess að hann meti lottómiðann jafn mikils og t.d. þann kost sem hann hefur þegar tryggt sér, komumst við (ef viðkomandi uppíyllir tiltekin skilyrði12) að því hversu mikið hann langar í einn kostinn fremur en annan. Einfalt dæmi ætti að skýra hvernig við finnum nytjafall í anda von Neumanns og Morgensterns.13 Gefum okkur að við vitum að einstaklingur vill frekar fara í frí til Washington en New York, en frekar til New York en Los Angeles. Til að komast að því hversu mikið hann langar til að fara til einnar borgar fremur en annarrar bjóðum við honum lottómiða sem gefur honum kost á að fara til Wash- ington ef hann vinnur en til Los Angeles ef hann tapar og breytum vinningsh'k- unum þangað til við höfum komist að því hverjar þær þurfa að vera til þess að honum sé sama hvort hann fái lottómiðann eða ferð til New York. Segjum til að mynda hann að meti lottómiðann á við ferð til New Yorkþegar vinningslíkur eru 75%. Munurinn á gildinu, eða nytjunum, sem vNM-nytjafall viðkomandi eignar þá annars vegar ferð til New York og hins vegar til Los Angeles, er þá þrisvar sinnum meiri en munurinn á þeim nytjum sem faUið eignar annars vegar New York og hins vegar Washington. Ef vinningshlutfallið þyrfti hins vegar ekki að vera nema 25% til að viðkomandi fyndist lottómiðinn vera jafngildur ferð til New York myndum við draga þá ályktun að honum fyndist gildi ferðar til Washington umfram ferð til New Yorkvera þrisvar sinnum meira en gildi ferðar til NewYork umfram ferð til Los Angeles. Enda sýnir seinna valið að hann er tilbúinn til að taka talsverða „áhættu“ til að komast frekar til Washington en New York. Með því að prófa sig áfram með mismunandi kosti væri þannig fræðilega séð hægt að leiða af ákvörðunum viðkomandi fiillkomna valröð, sem með formlegum og nákvæmum hætti táknar hversu mikils hann metur alla mögulega kosti hvern í samanburði við annan. Sú grundvallarforsenda von Neumanns og Morgensterns að fólk viti nákvæm- lega hvað það vill og velji samkvæmt því (sem reyndar er einnig gengið út frá í rekstrarhagfræði) kann að virðast óraunsæ. Rannsóknir svokallaðra atferlishag- fræðinga sýna reyndar að því fer fjarri að fólk hegði sér ávallt í samræmi við frumsendur ákvörðunarfræðinnar.14 Það sem hins vegar skiptir máli í þessu sam- hengi, frá sjónarhóli raunhyggjusinnaðra hagfræðinga sem vinna með hið nýja nytjahugtak, er að aðferð vNM sýnir að fræðilega séð er ekkert því til fyrirstöðu að við getum sannreynt fullyrðingar um hversu mikið einstakling langar í eitthvað - öfugt við t.d. fullyrðingar um hversu vel einstaklingi h'ður. Því undir tilteknum kringumstæðum mun i hegða sér með einum hætti ef það er satt að hann langar mikið í X, en með öðrum hætti ef fullyrðingin er ósönn.15 12 Um skilyrðin er fjallað í Shaun Hargreaves Heap o.fl., Ihe Theory of Choice: A Critical Guide, 9-10. 13 Dæmið er fengið að láni úr inngangsriti að ákvörðunarfræði eftir Michael D. Resnik, Choices:An lntroduction to Decision Theory (Minneapolis: University of Minneapolis Press, 1987), 89. 14 Fjallað er um nokkrar slíkar rannsóknir í Shaun Hargreaves Heap o.fl., 7he Theory of Choice: A Critical Guide, sérstaklega kafla 3. Vert er að benda á að þótt við drögum ályktanir um langanir einstaklings, eða hvernig hann metur 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226

x

Hugur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.