Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 5

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 5
Vegir áróðursins Vægi áróðurs í þjóðfélagsumræðunni er alltaf í beinu samræmi við við- sjámar og tengdur þeim. Aróður hefur yfirleitt það markmið að mynda samstöðu með einum málstað og skapa ótta eða hatur gagnvart öðrum. Þannig er stjómmálaáróður oftast „neikvæður“. Sá stjórnmálamaður sem í kosningabaráttu leggur áherslu á allt það góða sem hann eða hún ætlar að koma í verk eftdr kosningár lýsir því í raun yfir að hann muni ekld beita áróðri - að minnsta kosti ekki beinum áróðri. Aróður bendir á hið góða með því að sýna það illa, eða kannski gæti maður orðað þetta öðravísi: Aróður höfðar til þeirrar vitundar sjáandans að hann hafi eitthvað að varast. Heimurinn er fullru: af illsku og aðeins með fullri vitneskju um það getur hann vahð það sem gott er. Sá áróður virkar best sem getur vísað í heilsteypt hugmyndakerfi og kemst því af með lágmark tákna og útskýringa. En hugmyndakerfi er veruleiki út af fyrir sig sem stundum getur verið fjarlægur almennum eða hversdagslegum veraleika. Þetta er bæði styrkur og veikleiki áróðursins. I þjóðfélögum sem lúta einræði vex þörfin fýrir að láta áróðurinn draga upp mynd af hreyfanleika og framþróun samfélagsins og birta þannig kerfisbundna misgreiningu aðstæðna: Því ósveigjanlegra sem einræðið verður þeim mtm meiri er þörf þess fýrir að skapa ímynd hins gagnstæða. Sömuleiðis er greinilegur mismunur á milli hversdagslegs veraleika og ímyndar áróðurrsins hættumerld. Þegar sköpun era settar tilteknar skorður sem eiga að stýra því hvern- ig veraleikinn er túlkaður í bókmenntum og listum verða þær að kerfis- bundinni rangtúlkun veraleikans. Sovéskur sósíal-realismi er dæmi um þetta. Þar birtist áróður fyrir einni tegund af lífi í kröfu um að veraleik- ann skuh túlka með einum tdlteknum hætti, hvort sem er í bók, bíómynd eða málverki. Þessi túlkunarkrafa takmarkar merkingarheiminn og gerir hverjum einstaklingi erfitt eða ókleift að túlka umhverfi sitt og jafhvel eigið líf öðravísi en samkvæmt Kkaninu sem gefið er. Samtíminn einkennist af því í auknum mæli að merkingarheimar hug- myndakerfanna era margir. Aróðurinn hefur, eins og svo margt annað í 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.