Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 32

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 32
ALFRUN GUNNLAUGSD OTTIR þeim hvarfla að einhverjir kjmnu að fá kláða af að heyra orðið frelsi not- að í tíma og ótíma. Um árabil hefur varla nokkur stjómmálamaður lyft htla fingri án þess að fingurinn yrði ígildi Frelsisstyttunnar. Landsmönn- tun er talin trú um að verið sé að fltnja þá inn í nýja öld í átt til frjálsrar framtíðar. Að eigin sögn er rikið hætt afskiptum sínum af öðru en lands- stjóminni, og teygir sig ekki lengur inn á gafla eins og kirkjan gerði forð- um. Auk þess hefur hið sama ríki selt eignir sínar ekki ósvipað og maður á leið í trúarlegt meinlæti. Ailt er þetta gert til hagsbóta fyrir almenning. Það atriði vakti að vísu ugg í brjóstum því að aldrei hafði almenning- ur heyrt þess getið, ekki einu sinni þegar hann sat og geispaði yfir mann- kynssögunni á skólaárunum, að nokkur rfldsstjórn hefði fyrr eða síðar veikt völd sín af gæsku einni saman. Hann hefur þar að auki lært af bit- urri og langri reynslu, svo langri að hún erfist orðið fyrirhafharlaust, að enginn kemst til valda án þess að vilja halda þeim og helst auka. Og rík- isstjóm er jú samansett af valdamiklum mönnum. Þrátt firir áróðurinn um frelsi fyrirtækja og einstaklinga (í þessari röð) þótti mörgum sem hrikti í boðskapnum, nema þeim hjartahreinu sem heyrðu að venju englasöng. Það uppgötvaðist nefnilega að þar sem áður höfðu setið í ráð- um á vegum rfldsins, svosem bankaráðtun, ýmiss konar stjórnum eða nefndum svokallaðir fulltrúar flokkanna, sem þó vom skipaðir til starfans fyrir hálfopnum tjöldum, sitja nú menn eingöngu í skjóli þekkingar og langrar reynslu. Fæstir vita þó hvernig þeir hafa í raun hreppt hnossið. Andlitin era að minnsta kosti furðu kunnugleg. Lykilstöðum er skipt og ekki ósjaldan baksviðs þar sem alltaf hefur verið tekist á um hin raun- veralegu völd. Flokkshollusta er þó ekki lengur aðalatriðið heldur holl- usta við einstaka menn rétt eins og á öld Sturlunganna. Frelsið er því í orði en ekki á borði. Auk þess er ríkið ekki alltaf til í að sleppa alveg taumunum. Þegar Háskóli Islands varð að „sjálfstæðri stofnun“ urðu fáir til að andmæla því. A hinn bóginn lyftust á mörgum brúnir í forundrun þegar út spurðist að ríkið hefði í hyggju, að minnsta kosti gældi við þá hugmynd, að það skipaði sjálft rektor skólans. Hann ætti ekki lengur að kjósa meðal jafningja. Af einhverjum ástæðum datt hugmyndin uppfyrir. En fleiri era ffelsisunnendur en Islendingar. Um þessar numdir hefur engin þjóð eins hátt um frelsið og Bandaríkjamenn og telja þeir sig eiga einkarétt á slagorðunum frelsi, jafnrétti og bræðralag. Enda komnir í hár saman við Frakka vegna túlkunar á þeirn. Bandaríkjamenn era þeirrar 3°
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.