Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 39

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 39
PRÚTT EÐA RÖK OG RÉTTLÆTI slíks prútts verði aukið réttlæti. Það er hins vegar ekkert sem tryggir að réttlætishagsmunir ráði ferðinni og raunar er fátt sem bendir til þess að slíkir hagsmunir séu hafðir að leiðarljósi nema í mjög afmörkuðum mál- um. Sem dæmi má nefna að margir hafa litáð á sigur Georges W. Bush í forsetakosningum í Bandaríkjum Norður-Ameríku öðrum þræði sem sigur olíufyrirtækja, vopnaframleiðenda og ýmissa annarra stórfyrirtækja á kostnað náttúrunnar, fátækra og annarra sem eiga undir högg að sækja í því samfélagi. Stórfyrirtæki á þessum sviðum studdu Bush einarðlega í kosningabaráttunni, bæði þegar hann sóttist eftir útnefningu sem fram- bjóðandi Repúblikanaflokksins og í sjálfum forsetakosningunum. Stuðn- ingur við Bush var talin góðfjárfesting vegna þess að kæmist hann til valda hefðu hagsmnnir þessara aðila meira vægi í stjórnvaldsaðgerðum ríkisins. Þarna höfum við dæmi um að hreinræktaðir valda- og viðskiptahags- munir ráði ferðirmi á kostnað annarra hagsmuna.12 A Islandi er núver- andi kvótakerfi dæmi um fyrirkomulag sem hefur fengið brautargengi öðrum þræði vegna þess að þeir sem eiga brýnustu hagsmuna að gæta - útgerðarmenn - hafa beitt sér til vamar eigin hagsmunum óháð því hvort fyrirkomulagið feli í sér mismunun og skerðingu á atvinnufrelsi sem þó er stjómarskrárbtmdinn réttur hvers íslensks borgara.13 Fyrirkomulag sem gerir beinlínis ráð fyrir því að minnihlutahópar - hópar sem ekki geta fundið hagsmunum sínum brautargengi á markaði stjómmálarma - búi við mismunun vegna veikrar stöðu sinnar getur ekki talist réttlátt. Þess vegna getur það prúttlýðræði sem Dahl útlistar og sem við búum að verulegu leyti við í dag, ekki talist réttlát stjórnskipan. 12 Sigur Georges W. Bush með tilstyrk stórfyrirtækja er ekkert einsdæmi um hags- munagæslu í bandarískum stjórnmálum, bandarsík stjómmál era gegnsýrð af slíkri hagsmunagæslu. En dæmið er nærtækt í tíma og sláandi. I Bandaríkjunum er hins vegar viðamikil löggjöf um íjármögnun kosningabaráttu sem miðast við að draga úr áhrifum slíkra hagsmunahópa. Að þessu leyti era Islendingar efrirbátar Bandaríkja- manna. A Alþingi hefur nokkrum sinnum verið lögð fram tillaga um að bókhald stjómmálaflokka verði gert opinbert en hún jafnan verið felld. 13 Við höfum lengi átt erfitt með að fara efrir okkar eigin stjómarskrá. Arið 1992 var í fyrsta skipti innleidd alger aðgreining dómsvalds og framkvæmdavalds og samt kvað stjómarskráin frá 1874 á um slíka aðgreiningu. Að auki var það ekki að eigin frum- kvæði sem löggjafinn breytti löguntun til samræmis við stjómarskrána, breytingin átti sér stað efrir að íslenskur þegna höfðaði mál fyrir dómstóli í Strassborg. Um þetta má lesa í kafla Þorsteins Gylfasonar ,A meirihlutinn að ráða?“. 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.