Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 50

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 50
MARGRET JONSDOTTIR jafriframt hvernig komið var fyrir landinu. Menn Francos skilgreindu hugmyndafræði hins Nýja Ríkis sem beint og eðlilegt framhald af fram- úrskarandi menntamönnum ‘98 kynslóðarinnar og fengu yfirráðarétt yf- ir minni þjóðarinnar sem þeir mótuðu með fasískri söguskoðun. Borgarastyrjöldin hafði að miklu leyti snúist um völd kirkjunnar yfir almúganum og var því ekld bara spurning um lýðræði eða einræði. Marg- ir lýðveldissinnar vildu losa þau heljartök sem kirkjan hafði á menntun og mótun ungmenna. Mikil reiði ríkti í garð kirkjunnar og tahð er að allt að sjö þúsund kirkjunnar menn (nunnur, munkar, prestar) hafi látið lífið fyrir hendi vinstrisinna í stríðinu, auk þess sem mikil menningarverð- mæti kirkjunnar voru eyðilögð. Því sáu margir muninn á mönnum Francos og lýðveldissinnum í ljósi afstöðu til kirkjunnar fremur en ein- ræðis eða lýðræðis. Eitt af því fyrsta sem Franco gerði eftir að stríðinu lauk var að draga aðskilnað ríkis og kirkju til baka og þótt fangarnir í fangabúðunum hins Nýja Ríkis fengju ekki mat máttu þeir hlusta á messu.5 Messan ein og sér dugði þó ekki til að breyta ástandinu og aug- ljóst að kristnun hinna sigruðu myndi ekki eiga sér stað á einni nóttu, enda voru þeir fullorðið fólk. Kirkjan og þjónar hennar urðu mikilvægt áróðurstæki Francos og fjölskyldur sem ekki voru trúaðar þorðu ekki annað en mæta í messu svo það yrði ekki notað gegn þeim. Lengi bjr aöfyrstn gerð Þeir sem helst var hægt að hafa áhrif á í mótun þjóðarandans voru börn- in. I því felst enginn nýr sannleikur. Til dæmis var það regla víða á Spáni þegar kristnaðir márar (moriscos) voru gerðir útlægir árin 1609—1614 að þeir máttu ekki hafa með sér börn yngri en fimrn ára. I fyrstu voru mörk- 5 Einn besti vitnisburður sem til er um fangabúðir hins Nýja Ríkis í kjölfar borgarastyrj- aldarinnar er ífásögn blaðamannsins Eduardo de Guzmán. Hann var ásarnt tugum þústmda Spánverja hnepptur í fangabúðir þar sem hann beið í Alicante efrir skipurn sem Englendingar höfðu lofað að senda efrir lýðræðissinnum. Skipin kornu aldrei. Þeir fengu ekki vatn, ekki mat, og sváfu svo þröngt að þeir gátu ekki legið nema á hlið og með krepptar lappir. Frá 11. til 27. apríl 1939 fengu Guzmán og samfangar hans fjórar máltíðir eða samtals 266 grömm af niðursoðnum sardínmn og 250 grömm af brauði. Eitt sirm voru þeir íjóra daga án þess að fá vatn. Bók Eduardo de Guzmán kom ekld út íýrr en árið 1975 og vann alþjóðleg blaðamannaverðlaun á Bókahán'ðinni í Nice árið 1975; Eduardo de Guzmán, El aiio de la victoria. Madrid 2001, bls. 245 og 255. Einnig er nýútkomin bók Javier Rodrigo, Los campos de conceattraáón franquistas. Madrid 2003. 48
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.