Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 52

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 52
MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Ríki Francos taldi öll þessi böm mikinn fjársjóð og vildi alls ekki missa þau í hendur ótdnarins. Þeir töldu meira að segja að Rússar hefðu haft hönd í bagga með að ákveða flutningana til að velja úr þau efnilegustu til að vinna í eigin þágu. Það sem einkum tafði fyrir flutningi á spænskum bömum aftur til Spánar eftir stríðið var að foreldrar þeirra neituðu að skrifa undir beiðni um að fá þau aftur. Eins vom þau tilfelli þegar foreldrarnir fundust ekki og neimðu fósturforeldrarnir sem vom með börnin einnig að senda þau til baka þar sem það fólk var nær undantekningarlaust á móti einræði Francos og áleit að það að senda börnin aftur heim jafngilti því að senda þau til helvítis. Neitun fósmrforeldranna dugði ekki til og sumum börn- um var stolið frá fósturforeldrum af útsendurum Francos og þau flutt nauðug aftur til Spánar til að hægt væri að ala þau upp í réttum anda. Þannig segir Florencia Calvo frá, en hún var barn í Frakklandi: „Þeir vom nokkuð lengi á eftir mér.“ Fósturfjölskylda hennar faldi hana og gætti þess að hafa hana aldrei í sömu fötunum „þangað til að dag einn kom maður og sótti mig, setti mig upp í lest og ég var send til Spánar“. Þegar til Spánar var komið var erfitt að finna raunvemlega foreldra barn- anna því þau höfðu mörg gleymt spænskunni og mundu ekki einu sinni eftirnöfh foreldra sinna.9 Aróðursmaskína Francos var miskunnarlaus og full af kvalalosta. A Spáni Francos gat enginn treyst neinum og almenningur lærði fljótt að halda einkalífi sínu út af fyrir sig. Þó einstaklingar væm ekki innilokaðir í fangelsum vom þeir umluktir álíka ógeðfelldum múmm og refsifangar, nefnilega múmm ótta og vantrausts. Þannig var öll mótstaða brotin á bak aftur. Lög sem giltu til 1941 heimiluðu nafnlausar kæmr en það tryggði að engum væri treystandi, ekki einu sinni nánasta skyldfólki hvað þá ná- grannanum á móti. Aðild að verkalýðsfélagi eða vinstrisinnuðum stjórn- málaflokki gat verið dauðasök. Margar kæmr vom heldur ekki byggðar á öðm en þjóðarsynd Spánverja, öfundinni, og lög Francos gerðu að verk- um að auðvelt var að láta samkeppnisaðila hverfa. Þannigvom mörg per- sónuleg ágreiningsmál sem vörðuðu viðskipti, erfðadeilur eða samkeppni leyst með nafnlausum kærum. Svo mikið var um slíkar kærur að árið 1941 var ákveðið að sá sem kærði yrði að leggja fram sönnunargögn.10 9 Sama rit, bls. 95. 10 Alfonso Domingo, El canto del búho. La vida en el monte de los guerrilleros antifranqn- istas. Madrid 2002, bls. 18-19. 5°
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.