Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 78

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 78
GAUTI KRISTMANNSSON hvernig einkaframtak getur gengið á þessu sviði. Enda er vegurinn um Hvalþörð enn opinn fyrir umferð. Hugmyndaauðgi athafaamanna virðist ekki minni þegar að heilbrigð- isgeiranum kemur. Breska heilsugæslan er ekki ósvipuð þeirri íslensku að uppbyggingu og Monbiot færir kannski nokkur víti tál varnaðar þar líka. Vinnubrögð hans eru nákvæm og hann sér algjörlega í gegnum yfirborðs- kenndar afsakanir stjómmálamanna þegar hann sýnir frain á að iniklu al- mannafé er eytt einungis til að auka hagnað tiltekinna einkaaðila. Dæmið sem hann tekur um tvö sjúkrahús í borginni Coventiy sem komin em til ára sinna og yfirvöld heilbrigðismála standa frarnmi fyrir þeirri ákvörðtm hvað beri að gera. Þegar þar er komið sögu hefar sú stefaa verið tekin að nota fjármagn einkaaðila til uppbyggingar í heil- brigðisþjónustu þannig að þeir byggi sjúkrahús og reki að öllu öðru leyti en að læknisþjónustan skuli koma frá ríkinu. Þetta er kallað „einkafram- taksfjármögnun“ og á að vera töfralausn fyrir heilbrigðiskerfið, sem allt- af verður dýrara í rekstri á Bretlandi eins og annars staðar. En þótt það láti vel í eyrum að spara heilbrigðisþjónustunni fjárfestingarféð og láta hana einbeita sér að því sem hún gerir best, að hjúkra og lækna fólk, þá vill svo til að þeir sem eiga féð vilja fá rentur af því eins og eðlilegt er. Það veldur því síðan að stundum verða fjárfestdngarkostirnir annars eðl- is en þeir sem em að lækna og hjúkra hefðu kosið. Það fór þannig í Cov- entry að í stað þess að endurnýja sjúkrahúsin tvö var ákveðið að rífa þau bæði og byggja eitt í staðinn. Það hefði engan veginn skilað nægum hagnaði fyrir fjárfestana að fara hina eðlilegu leið í málinu að endurnýja þau sjúkrahús sem fýrir vom og því ýttu þeir á að farin yrði sú leið að byggja nýtt hús sem skilaði meiri arði af fjárfestingunni. Þetta er dýrari leið en að endurnýja gömlu húsin og íbúar Coventry sitja uppi með sjúkrahús á óhentugum stað og færri sjúkrarúm en áður, enda era biðlistar heilbrigðiskerfisins breska orðnir slíkir að töluverður fjöldi sjúklinga fer til annarra landa til læknisaðgerða. Þannig getur vel meint hugmynd til að spara fé til fjárfestinga snúist upp í andhverfa sína og orðið til þess að dregið verður úr þjónustu sem þeg- ar er of lítil á meðan kostnaður ríkisins eykst í raun. Þessi nákvæmni í úttekt Monbiots er kostur Captive State og galli; bók- inni verður einfaldlega ekki vísað frá sem lítt rannsakaðri eða illa rök- færðri en um leið verður þetta dálítið langdregið þrátt fyrir að höfund- urinn kunni vel að halda á penna. 7 6
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.