Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 103
EFEMERÍÐES EÐA MYNDSÁLIR
anlega ‘sígildar bókmenntir’, sbr. e. evergreen, en annars ‘sígrænn við-
ur/gróður’ og einkunnin með orðinu því ‘funuð’.
ódáinsengi\ Sömu merkingar og ‘ódáinsakur’ sem ABIM þýðir svo: ‘eiKfð-
arvöllur, sælustaðm, einsk. heiðin paradís’. I Eiríks sögu víðfórla (14.
öld) er talað um „stað þann er heiðnir menn kalla Odáinsakur en
kristnir menn jörð lifandi manna eðm Paradisum“.6 ABIM telur
„mjög vafasamt“ að um sé að ræða efdrmyndun á hinu gríska Elysion.
illukeldur. OHI hefur eitt dæmi úr þætti efrir Bjartmar Guðmundsson:
„Hann brúaði mestu illukeldur í enginu með rekatrjám“ (Þvígleymi ég
aldrei, H3 73). Orðið er einnig til sem örnefni, bæði í et. og ft.
alprúður. Orðið er íLexicon poeticum, tekið úr „Heilagra meyja drápu“ og
þar haft um Maríu Magdalenu, þýtt ‘sædelig’ (siðlátm).
fara dagslóðir, dagslóð: ‘skíma af degi að kvöldlagi’ (IO), og þá væntanlega
einnig að morgunlagi, tíma kvæðisins.
merakóngur: ‘sá sem á mikið af hestum (og braskar með þá)’ (IO).
harðspori: ‘harðtroðinn snjór; (troðið) svellað spor sem stendur upp úr
snjónum (en lausi snjórinn umhverfis hjaðnaður)’ (10).
hörsl: ‘ójöfnur á frosnum (en snjólausum) vegi, hörkl’ (hörkl: ‘klakahnjót-
ar, ískleprar á jörð’) (ÁBIM).
Ijóðbiskup: (fornmál) ‘lýðbiskup, undirbiskup (undirmaður erkibiskups)’
(IO). Cleasby segir um orðið: „originally used of missionary bishops
who preached the gospel among the ‘gentiles’“. Orðið kemur m.a.
fýrir í Heimshinglu og Gerplu í hinni fomu merkingu.' I „Myndsál-
um“ fer vart hjá því að orðið sé tvírætt, vísi til ‘höfuðskálda’ og ‘and-
ans manna’ þó hin foma merking sé ekki fjarri og ljái því blæ skops-
ins.
vilkjör: ‘velgengni; vildarkjör, kjör; velvild’ (ABIM).
lygna: ‘kyrrtvam eða loft, straumlítill hylur’ (ABIM).
eftirlœtislíf og heiðnar konur: Orðin koma fýrir í Veraldarsögu, eins og get-
ið verður síðar; eftirlœtislíf ‘a life of indulgence’ (Cleasby).
margsaga spjöll: F.kki saman í OHI; spjöll: ‘fregn, tíðindi; frásögn; fræði,
vitneskja’ (ÍO).
stbylla: (í goðsögmnn Grikkja og Rómverja) ‘spákona, völva’; hér að lík-
indum ‘skáldkona’.
6 Eiríkssaga víðf&rla, Iðnú 1993, bls. 15.
Sbr. Halldór Kiljan Laxness: Gerpla, Helgafell 1952, bls. 269.
IOI