Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 126

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 126
ÞORGERÐUR E. SIGURÐARDÓTTIR Sagan af sjóreknu píanóunum: Þaö að segja fi'á einhveijn sem manni finnst göldrum líkast eyðir því ekki, heldur magnar það upp ... Sagan af sjóreknu píanóunum er nýjasta skáldsaga Guðrúnar Evu, og kom hún út fyrir síðustu jól. Eins og í fyrri bókum sínum tekst Guðrún Eva á við skáldsöguformið og veltir fyrir sér mörkum skáldskapar og veruleika. Glíman við formið er í öndvegi eins og áður, Sagan afsjóreknu píanóun- um er fjölskyldusaga, eins og Albúm, en á þó meira sameiginlegt með skáldsögunni Fyrirlestur um hamingjuna, sem kom út árið 2000. I báðum skáldsögunum er sagan sögð frá sjónarhóli tveggja persóna. I Fyrirlestri um bamingjuna tekur dóttir við af föður sínum, þegar kemur að því að leiða frásögnina, en í Sögunni afsjóreknu píanóunum er sagan í raun sögð tvisvar, þ.e. Kolbeinn og Sólveig segja sögur sínar sem spanna um það bil sama tímabibð og skarast annað veifið. Þannig fást stundum ólík sjónar- hom á sömu atburðina, og ýmis óleyst og óútskýrð mál úr ffásögn Kol- beins em sýnd í nýju ljósi í frásögn Sólveigar og þannig getur lesandinn smám saman raðað atburðum saman. Kolbeinn er sem sagt fyrri tdl, og segir söguna af sjálfum sér og fjöl- skyldu sinni. Móðir hans deyr þegar hann er tmgur og elst hann upp í Breiðholtinu hjá föður sínum. Það er sagt frá fyrstu kynnum hans af Sól- veigu þegar þau em börn, vera hans í sveitinni, tihastarkreppu á pönk- tímabilinu, alvarlegum veikindum, óvæntri frægð föðurins og þannig mætti áfram telja. Kolbeinn lærir lögfræði og fer að vinna fyrir neðan- jarðarsamfélag stjórnleysingja, hann ffamfleytir sér í náminu með því að kenna börnum þeirra sem em ekki til samkvæmt þjóðskrá og geta því ekki sótt hefðbundna skóla. Eins og fyrr segir kynnast Kolbeinn og Sólveig sem börn, en Kolbeinn er í sveit hjá foreldmm Sólveigar. Sólveig elst upp á Húsavík, en er send í fiskvinnu í annað pláss þegar upp kemst um að hún á í ástarsambandi við píanókennarann sinn, ffægan virtúósa að sunnan. Þar verður hún fyr- ir þeirri ógæfu að drekka tréspíra, með þeim afleiðingum að hún missir sjónina. Hún flytur til Reykjavíkur, þar sem hún lærir svæðanudd, kyxmi þeirra Kolbeins endurnýjast og úr verður ástarsamband. Hún heldur allt- af sambandi við virtúósann og býr í fyrstu hjá systrum hans efdr að hún kemur í bæinn, en af þessu veit Kolbeinn ekki, eins og kemur ffam í sögu Sólveigar. 124
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.