Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Blaðsíða 127
SANNLEIKURINN í SKÁLDSKAPNUM
í bakgrunni er alltaf sagan af sjóreknu píanóunum, sem kynnt er til
sögunnar í upphafi og tdtdll bókarinnar vísar í. Þórólfur, móðurafi Kol-
beins, sem er íslenskur braskari af guðs náð fær dóttur sína, sem er píanó-
kennari, tdl að sannfæra foreldra nemendanna sem hún kennir um að
panta hjá honum píanó sem hann ætlar að flytja inn og selja með góðum
hagnaði. Níu íjölsk\ddur ákveða að fjárfesta í píanóum, en þegar til kast-
anna kemur getur Þórólfur ekki leyst út píanóin, hann gerir þau mistök
að sjá ekki tdl þess að panta þau í sitthvoru lagi, og því verður hann að
leysa þau öll út í einu, og til þess á hann ekki peninga. Píanóin standa því
á hafnarbakkanum, verða veðri og vindum smám saman að bráð og
skemmast. Þórólfur kvíðir því að segja dóttur sinni sannleikann: „Fyrst
reyndi hann að halda því fram að hljóðfærin hefðu fallið íyrir borð í ofsa-
veðri, tvö þeirra rekið á land fyrir austan en hin líklega sokkið tdl botns“.9
Það fer þó svo að hann segir henni sannleikann, og síðan varðveitist sag-
an í munnlegri geymd, og kemur upp aftur og aftur í frásögnirmi. Hún
liggur ávallt að bakd henni og heldur henni saman. Þennan ramma getur
lesandinn síðan notað til þess að túlka söguna, og jafnvel örlög einstakra
persóna. Líf persónaxma fær gjaman ljóðræna vídd, þær standa ekki allt-
af undir þeim væntingum sem gerðar em tdl þeirra, en óvænt örlög þeirra
fá merkingu innan heildarmyndarinnar. Þannig fá píanóin nýtt og óvænt
hlutverk þegar að faðir Kolbeins, tónskáldið og hljóðasafharinn gerir
ónýtu píanóin ódauðleg. Hann fer niður að höfh með upptökutækið sitt:
Vindurinn næddi um strengina. Mávar svifu hátt yfir og geltu
að þessum tækisvædda manni sem óboðirm var að þvælast í
kringum píanóin þeirra. Hann settist á torkennilegan hlut úr
gulu plasti og tók upp fingerða hvininn í strengjunum og mót-
mælaköll mávanna [...] Hann áttd, sagði hann, margar klukku-
stundir af þessum hljóðum sem vom síbreytdleg í samræmi við
dyntina í veðrinu og fuglunum. Hann skyldi ekki fara út í það
að útskýra hvaða áhrif þau höfðu á hugann nema í örstuttu
máh: Þau hreyfðu við einhverju sem fátt annað náði tdl.10
Helgi telur að þessi hljóð, sem hann notar í bakgmnni flestra tónverka
sinna séu ábyrg fyrir skyndilegri velgengi sinni á tónlistarsviðinu. Hann
gefur Sólveigu tónverk á spólu sem hún lætur fólk hlusta á, á meðan hún
9 Sagcm af sjáreknu píanóunum, bls. 28.
10 Sagan af sjóreknnptanóimum, bls. 256.
I25