Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 159

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 159
LISTHEIMURINN ingarinnar fyrir tilstilli andrúmslofts sem samanstendur af listkenningum og sögu nýrrar og gamallar málaralistar, og hann er að reyna að ná brot- um úr í eigin verki. Og af þessu leiðir að verk hans heyrir þessu andrúms- lofd til og er hluti af þessari sögu. Hann hefur fundið leiðina til abstrak- sjónarinnar með því að hafna listrænum kennslum, hefúr horfið aftur tdl hins raunverulega heims, sem kennsl af þessum toga leiða okkur ffá (að hann telur), með svipuðum hætti og lesa má hjá Ch’ing Yuan sem skrif- aði: Áður en ég var búinn að stunda Zen í þrjá áratugi leit ég á fjöll- in sem þöll og vötnin sem vöm. En þegar ég öðlaðist dýpri þekkingu kom að því að ég sá að fjöllin eru ekki fjöll og vötn- in eru ekki vötn. En nú, þegar ég hef komist til botns, hefur hugur minn öðlast ró. Og nú sé ég fjöllin aftur sem fjöll og vötnin sem vötn. Túlkun abstraktmálarans á því sem hann hefur málað er röklega háð þeim kenningum og þeirri sögu sem hann hafnar. Munurinn á orðum hans og orðum Testadura: „Þetta er svört og hvít málning og ekkert ann- að“ felst í þeirri staðreynd að hann er enn að notast við er listrænna kennsla, þannig að þegar hann segir: „Þessi svarta málning er svört máln- ing“ þá er það ekki klifun. Testadura er ekki kominn upp á þetta stig. Að sjá eitthvað sem list krefst einhvers sem augað fær ekki greint - andrúms- lofts hstkenninga, þekkingar á sögu listarinnar: Listheims. III Popplistamaðurinn Andy Warhol sýnir eftirgerðir af Brillo-kössum í snyrtilegum, háum stöflum, eins og í birgðageymslu stórmarkaðar. Þeir eru reyndar úr viði, en málaðir þannig að þeir líta út eins og pappi, og hví ekki? Eins og gagnrýnandi Times sagði, ef gera má eftirmynd af manni úr bronsi, hví þá ekki eftirmynd af Brillo-kassa úr krossviði? Verð þessara kassa er reyndar 2 x 103 af verði hliðstæðna þeirra í hversdagslíf- inu - en munurinn verður þó varla rakinn til betri endingar. Það er ratm- ar svo að Brillo-ffamleiðendur gætu, með svolitlum aukakostnaði, búið kassa sína til úr krossviði án þess að þeir yrðu að listaverkum, og Warhol gæti gert sína kassa úr pappa án þess að þeir hættu að vera list. Svo að við getum leitt hjá okkur spumingar um innra verðmæti og spurt hvers H7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.