Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 168
GEORGE DICKIE
ar“ í sldlgreininguna fyrir tuttugu og átta árum í þessu skyni. Og þegar
ég gerði þessa breytingu þ’rir tuttugu og átta árum skrifaði ég eiimig:
Ákveðinn þölda einstakinga þarf til að standa undir hinni þjóð-
félagslegu stofmrn sem listheimurinn er, en aðeins einn ein-
stakling þarf til að koma ffam fyrir eða vera fulltrúi listheims-
ins og lýsa eitthvað hæft til skoðtmar. Mörg listaverk eru aðeins
séð af þeim einstaklingum sem skapa þau, en þau eru samt
listaverk. Staðan sem hér um ræðir getur fengist með þ\rí að
einn einstaklingur lítur á verk sem hæft til skoðunar. Vitaskuld er
ekkert sem hindrar hóp einstaklinga í að lýsa eitthvað hæft en
hæfið er vanalega á valdi eins einstaklings, hstamannsins sem
skapar verkið.9
Þegar ég talaði um hóp sem lýsir yfir hæfi til skoðunar hafði ég ekki í
huga allan listheiminn eða hóp tilnefndra fulltiúa hans, heldur hóp sem
býr til kvikmynd, setur upp leikrit eða því um líkt. Ennffemur, þótt ég
hefði ekki gefið mörg dæmi um listsköpun í upphaflegu greininni fyrir
þrjátíu ártun, talaði ég tun listræna athöfn Duchamps þegar hann skap-
aði Brunn (Fountain). Eg skrifaði: „... athöfn Duchamps átti sér stað inn-
an ramma ákveðinnar stofhunar ..." en ég sagði ekki að einhver hópur
fulltrúa listheimsins hefði einnig þurft að gera eitthvað eða taka þátt í at-
höfn Duchamps.10
Reyndar var Wollheim ekki sá fyrsti sem eignaði mér það sem Danto
kallar „frumgerð“ stofnunarkenningarinnar um list, en hann var að ég
held fyrstur til að eigna mér hana og gagnrýna mig fyrir hana. Að því er
varðar þessa „ftummynd“ kenningarinnar held ég að hún sé best komin
hjá fagurfræðingum af tegundinni Paranthropus robustus.u Því núður hef-
ur mér nú verið eignuð „frumgerðin“ sem skoðun jafhvel í hinu nýlega
útgefna riti, Cambridge heimspekiorðabókin (Cambridge Dictionary of Philos-
ophy)}2
Ritgerð eftir Monroe Beardsley sannfærði mig um að það væri eins
konar ósamkvæmni milli fyrstu skilgreininganna þriggja og textanna um-
9 Dickie, Aesthetics: An Introduction, bls. 103.
10 Dickie, „Defining Art“, bls. 255.
11 Aðra umræðu um rangtúlkun Wollheims má finna í grein minni „An Artistic Mis-
understanding", Joumal ofAesthetics and Art Criticism 51 (1993) bls. 69-71.
12 The Cambridge Dictionary of Philosophy, ritstj. Robert Audi (Cambridge: Cambridge
University Press, 1994), bls. 378-79.
166