Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 177
STOKNUNARKENNINGIN’ UM LIST
spekinnar nm framkvæmdavald, löggjafarvald, dómsvald og lög eru slík
hugtakaheild.
Eg gat þess fyrr að hlutverk hstamanns og áhorfenda í hstheimi verði
til í hinum frumstæðustu þjóðfélögum og haldi áfram yfir í þróuðustu
þjóðfélög. I fyrri birtingarmyndum sínum mynda aðalhlutverkin tvö,
hstamaður og áhorfandi í listheimi, í meginatriðum hstheim viðkomandi
menningar. Seinna býr hstheimurinn yfir mörgum öðrum hlutverkum:
Rekstraraðilum hstsýningarsala, safiistjórum, hstgagnrýnendum, list-
fræðingum, hstheimspekingum og fleiri. I öllum myndum sínum eru
þessi hlutverk tdl orðin út frá aðalhlutverkunum, hstamaður og áhorfandi
í hstheiminum, sem eru sá menningarlegi rammi sem varir í tímans rás
og myndar kjamann í hstsköpunarferhnu.
Nú gæti einhver spurt: Hvenær varð fyrsta hstaverkið til samkvæmt
stofimnarkenningunni? I fyrsta lagi er stofiiunarkenningin formgerðar-
kenning, en með því er átt við að kenningin snúist um fimm skilgreinda
þætti sem mynda formgerð hstsköpunarferhsins. Samkvæmt stofnunar-
kenningunni ætti fyrsta hstaverkið að vera það verk sem fyrst tók sæti
hstaverksins í hstheimsformgerðinni þegar sú formgerð kom fyrst fram.
Það vrði að sjálfsögðu mjög erfitt að tímasetja hvenær sKk formgerð hafi
komið fram þó að það hafi vafalaust gerst oft í mörgum mismunandi
menningarheildum.
Loks ætti að nefiia að stofiiunarkenningin um hst er ekki tilraun til að
segja allt sem hægt er að segja tun hst. Listin gerir marga mjög mismun-
andi hluti sem stofnunarkenningin drepur ekki á né heldur nein önnur
hstkenning. Hvaða listkenning sem er, þar á meðal stofnunarkenningin,
reynir að tilgreina skilgreinandi einkenni, sem er sniðinn frekar þröngur
stakkur, og munu einfaldlega ekki endurspegla hið breiða svið þeirra
hluta sem hstaverk gera.
Tvennskonar nýleg gagn?ýni á stofnunarke?mingima
Noél Carroll heíúr nýlega ráðist á stofnunarkenninguna um list.19 Jafh-
framt hefur hann sett fram sína eigin sögulegu/frásagnarlegu leið til að
bera kennsl á hstaverk sem á að koma í staðinn fyrir stofnunarkenmng-
19 Umræðan um gagnrýni Noéls Carroll og Stephens Davies á stofnunarkenninguna
er efiiislega sótt til greinar minnar ,yúrt: Function or Procedure - Nature or Cult-
ure?“, Jonmal of Aesthetics and Art Criticism 55 (1997) bls. 19-28.
r75