Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 186

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 186
MORRIS WEITZ annað en vísað til sögu fagurfræðinnar sjálfrar ættum við að hugsa okkar gang. Astæðan er sú, að þrátt fyrir fjöldann allan af kemúngum, virðumst við engu nær takmarki okkar nú en á tímum Platons. Sérhver öld, sér- hver listastefna, sérhver listheimspeki, reynir æ ofan í æ að koma fram með einhverja ákveðna hugm\rnd sem víkur svo fyrir nýrri eða endur- skoðaðri kenningu, sem á að minnsta kosti að hluta til rætur að rekja til þess að fyrri fræðikenningu hefur verið hafnað. Jafhvel enn þann dag í dag binda næstum allir sem hafa áhuga á fagurfræðilegum efnum vonir við að rétt kenning um list muni koma ffarn. Við þurfum ekki annað en glugga í þær fjölmörgu nýju bækur um list sem bjóða upp á nýjar skil- greiningar, eða í innlendar kennslubækur og safnrit til að sjá hve fræði- kenningar um listina þykja skipta miklu máli. I þessari ritgerð hyggst ég bera fram ffávísunartillögu á þetta viðfangs- efni. Eg hyggst sýna fram á að kenning - í sinni hefðbundnu merkingu - muni aldrei geta kornið fram í fagurfræði og að okkur væri nær, sem heimspekingum, að leggja tdl hliðar spurninguna „Hvert er eðli listarinn- ar?“ og taka í staðinn fyrir aðrar spurningar, þar sein svörin munu færa okkur allan þann skilning á list sem kostur er á. Eg hyggst sýna fram á að vandkvæði ffæðikenninganna stafi ekki frnst og ffemst af neinum eðlileg- um vanda, eins og t.d. þeim að listin sé svo flókið fyrirbæri, sem ráða mætti fram úr með ffekari könnun og rannsóknum. Meginvandkvæðin stafa öllu fremur af grundvallarmisskilningi á list. Kenningar í fagurfræði - allar með tölu - eru í grundvallaratriðum rangar þegar þær halda því fram að rétt ffæðikenning sé möguleg. Astæðan er sú að þær brjóta með afdrifaríkum hætti í bága við rökffæðilegt samhengi hugtaksins list. Meg- inatriðið í málflutningi þeirra, að „list“ megi binda í eðlisskilgreiningu eða einhverja aðra tegund sannrar skilgreiningar, er rangt. Tilraunin til að uppgötva nauðsynlega og nægilega eiginleika listarinnar er rökffæði- lega ómöguleg af þeirri einföldu ástæðu að slíkt mengi, og þar af leiðandi slík formúla um það, mun aldrei geta komið ffam. Listin, eins og rök- fræðilegt samhengi hugtaksins sýnir, hefur ekkert mengi nauðsynlegra og nægilegra eiginleika; af þ\ú leiðir að kenning um það er rökfræðilega ómöguleg og ekki bara vandfundin í reyndinni. Fagurfræðikenningar reyna að skilgreina það sem ekki er hægt að skilg'reina í réttri merkingu þess orðs. En þegar ég legg til að fagurfræðikenningum verði vísað frá hyggst ég ekki draga þá ályktun, eins og of margir aðrir hafa gert, að rök- villur þeirra geri þær merkingarlausar eða einskis virði. Þvert á móti vil 184
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.