Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 187
HLUTVERK KENNINGAI FAGURFR.EÐI
ég endurmeta hlut\rerk þeirra og framlag, einkum til þess að sýna að þær
séu mjög mildlvægar fyrir skilning okkar á Hstum.
Við skulum nú líta sem snöggvast á nokkrar þekktustu fagurfræði-
kenningamar í dag og skoða hvort þær feli í sér réttar og fullnægjandi
fullyrðingar um eðh listarinnar. Hver þeirra um sig gerir ráð fyrir að hún
hafi að geyma sanna upptalningu á skilgreinandi eiginleikum hstarinnar
og felur þar með í sér þá skoðun að fyrri kenningar hafi sett fram rang-
ar skilgreiningar. Lítum þá fyrst á ffæga útgáfuformhyggjukenningarinn-
ar sem Bell og Fry hafa haldið fram. Vissulega ræða þeir mest um mál-
aralist en báðir fullyrða þeir að það sem þeir finni í þeirri listgrein megi
einnig alhæfa um það sem er „list“ í öðrum. Eðh málaralistarinnar, segja
þeir, era hinir mvndrænu þættir í innbyrðis afstöðu. Skilgreinandi eigin-
leiki er merkingarbært form (e. significant form), þ.e. ákveðin samsetning
línu, litar, lögunar, rýmis - allt á striganum annað en það sem er mynd af
einhverju - sem vekja einstæða svöran við slíkum samsetningum. Mál-
verkið má skilgreina sem myndrænt skpulag. Eðh listarinnar, það sem
hún er t rann og veni, samkvæmt kenningu þeirra, er einstæð samsetning
ákveðinna þátta (hinna sérmyndrænu) í innbyrðis afstöðu þeirra. Hvað-
eina sem er list er dæmi um merkingarbært form; og hvaðeina sem ekki
er hst hefur ekkert slíkt form.
Svar tilfmningahyggjnmiar við þessu er að í þetta vanti hinn eina sanna
eðhseiginleika listarinnar. Tolstoy, Ducasse, eða aðrir fylgismenn þessar-
ar kenningar, telja að hinn nauðsynlegi skilgreinandi eiginleiki sé ekki
merkingarbært form, heldur tjáning tilfinninga í einhverjum skynjanleg-
um, opinberam miðh. An þess að tilfinningar séu yfirfærðar í stein, orð
eða hljóð o.s.frv. geti ekki verið um neina list að ræða. Listin er í raun og
veru sHk holdtekning. Þetta er það sem sérkennir listina og ef einhver
hstkenning vih ná máh verður hún að fela í sér sanna eðhsskilgreiningu
á hst, þar sem þessu er haldið fram.
Innsteishyggjan hafnar bæði formi og tilfinningu sem skilgreinandi eig-
inleikum. I útgáfu Croces, t.d., er hstin ekki talin vera efhislegur, opin-
ber hlutur, heldur sérstök skapandi, vitsmunaleg og andleg athöfh.1 List-
in er í raun og veru frumstig þekkingar þar sem mennskar verar
(listamenn) færa ímyndir og innsæi sitt yfir í ljóðræna údistun og tján-
ingu. Sem slík er hún vitund, óhugtakabundin í eðli sínu, um sérstætt
1 [Þýð.] I útgáfunni sem þýtt er efdr stendur „art“ sem er væntanlega misritun fyrir
„act“.
185