Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 189

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Side 189
HLUTVERK KENMNGAI FAGURFRÆÐI er það sönn skilgreining að segja um list að hún . færi fullnægju gegn- um ímyndun, félagslega merkingu og samræmi. Eg held því fram að ekk- ert annað en listaverk hafi til að bera öll þessi þrjú sérkenni.“5 Allar þær fræðikemiingar, sem hér hafa verið teknar sem dæmi, eru ófullnægjandi á marga mismunandi vegu. Hver þeirra um sig telur sig vera fullkomna staðhæfingu um skilgreinandi eiginleika allra hstaverka en samt sést hverri þeirra yfir eitthvert það atriði sem hinar telja vera að- alatriðið. Sumar eru hringskilgreiningar, t.d. Bell-Fry kenningin um list sem merkingarhært form, því að hún er skilgreind að hluta til út frá við- brögðum okkar við merkingarbæru formi. I leit sinni að nauðsynlegum og nægilegum eiginleikum, leggja sumar þeirra áherslu á of fáa eigin- leika, eins og (aftur) Bell-Fry skilgreiningin sem sleppir myndgervingu viðfangsefnisins í málverkinu, eða kenrúng Croces, sem sleppir því mik- ilvæga einkenni t.d. byggingarhstar að birtast með opinberum efnisleg- um hætti. Aðrar eru of almennar og ná yfir hluti sem eru ekki list jafiit sem listaverk. Lífhyggjan er vissulega dæmi um það, því að henni má beita á hvaða orsakasamstæðu sem er í heimi náttúrunnar jafnt sem í list- inni.6 Enn aðrar hvíla á vafasömum forsendum, t.d. sú skoðun Parkers að listin sé holdger\dng ímyndaðrar fullnægju frekar en raunverulegrar; eða fullyrðing Croces um að til sé óhugtakabundin þekking. Þetta sýnir að, jafiivel þótt hstin hafi til að bera eitt mengi nauðsynlegra og nægilegra eiginleika, þá hefur engin þeirra kenninga sem við höfum rætt, eða yfir- leitt engin fagurfræðikenning sem hingað tál hefur komið fram, talið upp þetta mengi þannig að alhr séu ánægðir. Við þetta bætist annars konar vandi. Sem eðlisskilgreiningar eiga þessar fræðikenningar að gilda um raunverulega list. Ef þær gera það, getum við þá ekki spurt: Koma þær heim og saman við staðreyndir og er hægt að sanna þær eða afsanna? Hvað mundi t.d. staðfesta eða af- sanna þá fræðikenningu að listin sé merkingarbært form eða holdgerv- ing tdlfinninga eða skapandi samtenging ímynda? Það virðist ekki einu sinni vera tdl nein vísbending um hvers konar aðstæður gætu verið próf- steinn á þessar kenningar; og maður veltdr því reyndar fyrir sér hvort þær séu kannski vildarskilgreiningar á list, þ.e.a.s. tdllaga að endurskil- greiningu út frá einhverjum tdlteknum sérvöldum skilyrðum fyrir beit- 5 Sama rit, bls. 104. 6 Sjá bráðsnjalla umfjöllun M. Macdonalds um þessa mótbáru við lífhyggjunni í rit- dómi um bók mína, Philosophy ofthe Arts, í Mind, október, 1951, bls. 561-564. 187
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.