Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 191

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Page 191
HLUTVERK KENMNGA í FAGURFRÆÐI unum. Hvað er þeim öllum sameiginlegt? - Ekki segja: Þeir hljóta að eiga eitthvað sameiginlegt, annars væru þeir ekki kallaðir „leikir“, heldur ho?-fðu og sjáðu hvort eitthvað sé þeim öllum sameiginlegt. - Því að ef þú skoðar þá muntu ekki sjá neitt sem er þeim öllum sameiginlegt, heldur líkindi, tengsl, og það fleiri en ein ef út í það er farið ...“ TöfL eru eins og spil að sumu leyti en ekki öðru. Ekki eru allir leikir skemmtilegir, né heldur er alltaf um það að ræða að vinna keppni eða tapa. Sumir leikir líkjast öðrum að sumu leyti - og það er allt og sumt. Við finnum enga nauðsynlega og nægilega eiginleika, aðeins „flókið net líkinda sem skarast á ýmsa vegu“, þannig að við getum sagt um leiki að þeir myndi fjölskyldu með íjölskyldusvip en engu sameiginlegu einkenni. Ef spurt er hvað leikur sé, grípum við upp dæmi um leiki, lýsum þeim og bætum tdð: „Þetta og svipaða hluti köllum við leiki.íí Þetta er allt sem við þurfum að segja og raunar allt sem við vitum um leiki. Að vita hvað leik- ur er felst ekki í því að kurrna einhverja eðlisskilgreiningu eða fræðikenn- ingu, heldur að geta þekkt og útskýrtleild og skera úr um hver af ímynd- uðum eða nýjum dæmum við mundum kalla „leiki“ og hver ekki. Spumingin um eðh listarinnar er eins og spumingin um eðfi leikjanna, a.m.k. að þessu leyti: Ef við horfum og sjáum hvað það er sem við köll- um „list“ munum við ekki heldur finna nein sameiginleg einkenni - að- eins mismunandi líkindi. Að vita hvað hst er felst ekki í því að greina ein- hver ljós eða leynd eðliseinkenni, heldur að geta borið kennsl á þá hluti sem við köllum „hst“, lýst þeim og útskýrt þá, í ljósi þessara líkinda. En aðallíkindin milh þessara hugtaka er hið opna einkenni þeirra. Til þess að útskýra þau má gefa ákveðin dæmi (viðmið) þar sem enginn vafi leikur á hvort þeim sé réttilega lýst sem „hst“ eða „leik“, en ekki er hægt að gefa neitt tæmandi mengi dæma. Eg get talið upp nokkur dæmi og nokkur skilyrði þar sem ég get beitt listhugtakinu réttdlega, en ég get ekld tahð þau öll upp, af þeirri veigamiklu ástæðu að ófyrirsjáanleg eða ný skilyrði geta alltaf komið upp eða eru hugsanleg. Hugtak er opið ef skilyrðunum fýrir beitdngu þess má breyta eða leið- rétta, þ.e. ef það má hugsa sér eða benda á aðstæður eða dæmi sem mundu kalla á einhvers konar ákvörðun af okkar hálfu um að víkka notk- un hugtaksins út þannig að það nái yfir þetta; eða loka hugtakinu og finna upp nýtt til þess að fást við þetta nýja dæmi og nýja eiginleika þess. Ef hægt er að staðhæfa nauðsynleg og nægileg skilyrði fyrir beitingu hugtaks, er hugtakið lokað. En þetta getur aðeins gerst í rökfræði eða 189
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.