Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 197

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2003, Síða 197
HLUTVERK KENNINGA í FAGURFRÆÐI byggðar inn í skilgreiningarnar. I sérhverri hinna merku kenninga um Hst, hvort heldur þær eru réttilega teknar sem vildarskilgreiningar eða ranglega taldar vera eðhsskilgreiningar, þá skipta ástæðurnar höfuðmáh; þær sem tilgreindar eru í rökunum fyrir kenningunni, þ.e. ástæðurnar sem geínar eru fyrir hinum völdu eða æskilegu mælikvörðum á gæði eða gildi. Það er hin stöðuga umræða um þessar forsendur gildismatsins sem gerir sögu fagurffæðikenninga að því mikilvæga rannsóknarefhi sem hún er. Gildi sérhverrar kenningar felst í tilrauninni tdl að halda frarn og rétt- læta ákveðna mælikvarða sem eru ýmist vanræktir eða afbakaðir af fyrri kenningum. Lítum á Bell-Fry kenninguna aftur. Vitaskuld er ekki hægt að fallast á „List er merkingarbært form“ sem sanna eðhsskilgreiningu hstar; og að öllum líkindum gegnir hún því hlutverki í fagurfræði þeirra að endurskilgreina list út frá hinum völdu skilyrðum merkingarbærs forms. En það sem gerir hana fagurfræðilega mikilvæga er það sem býr að baki formúlunni: A tímum þar sem bókmenntalegir og hlutbundnir þættir hafa orðið ráðandi í málverkinu, þá skulum við snúa aftur til hinna formrænu þátta vegna þess að þeir eru málverkinu eðlislægir. Þannig er hlutverk kenningarinnar ekki að skilgreina neitt heldur að nota skilgrein- ingarformið, næstum eins og málshátt, til þess að negla niður mikilvæga ábendingu þess efhis að beina athygli okkar enn á ný að hinum formrænu þáttum í málverkinu. Þegar við höfum, sem heimspekingar, skilið þennan greinarmun á for- múlunni og því sem býr að baki henni, þá sæmir okkur að þalla mildilega um hefðbundnar listkenningar; sökum þess að í hverri þeirra er innifalin umræða um og rök fyrir því að leggja áherslu á eða gera að aðalatriði eitt- hvert tiltekið einkermi listarinnar sem hefur verið vanrækt eða bjagað. Ef við tökum fagurfræðikenningarnar bókstaflega, missa þær allar marks, eins og við höfum séð; en ef við endurtúlkum þær út frá hlutverki þeirra og tilgangi, sem marktækar og rökstuddar ábendingar um að einbeita okkur að tilteknum mælikvörðum á gæði í hstum, þá sjáum við að kenn- ingar í fagurfræði eru langt frá því að vera einskis virði. Þær fara raunar að skipta jafh miklu máli og hvað annað í fagurfræði, í skilningi okkar á listum, því að þær segja okkur að hverju við eigum að leita og hvernig við eigum að skoða það í listum. Það sem mikilvægast er og verður að setja fram í öflum kenningunum er umræða þeirra um ástæðumar fýrir gæð- um í listurn - rökræður um tilfmningadýpt, djúptæk sannindi, náttúm- fegurð, nákvæmni, ferskleika o.s.ffv. sem mælikvarða á gildismat - sem ^95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.