Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Page 45
BLÁIR MENN OG EYKONAN ÍSLAND
ir sér hvers vegna ákveðnum hlutum er gert hátt undir höfði í textunum
og merkingu þeirra í sínu sögulega samhengi.
Þrátt fyrir að umþöllunin hér hafi fyrst og fremst snúist um hugmyndir
um karlmennsku er táknræn staða kvenna í sambandi við þjóðarhugtakið
augljóslega einnig mikilvæg og áhugavert að skoða hana stuttlega í tengsl-
um við karlmennskuhugmyndimar. Eins og áður hefur verið minnst á má
líta á íslensku fjallkonuna sem slíkt tákn eins og mannfræðingurinn Inga
Dóra Bjömsdóttir hefur gert í sínum rannsóknum.82 Kvengerving landsins
sjálfe birtist einnig skýrlega í riti Magnúsar Stephensen Eptirnueli átjándn
aldar eptir Krists bingaðburö, frá Eykonunni Islandi frá byrjun 19. aldar þar
sem hann talar í fyrstu persónu fyrir munn eykonunnar Islands.83 Með til-
\dsun til „eykonu“ leggur Magnús áherslu á afinörkun landsins frá öðrum
löndum og því sjálfstæði þess, samhliða því að hann kvengerir landið.
Ahugavert er að bera sýn Magnúsar saman við styttuna af Ingólfi Amar-
s}mi sem var reist á Amarhóh í byrjun 20. aldar en Sigríður Matthíasdótt-
ir tekur hana einmitt sem dæmi um hið karlmannlega sem tákn hins ís-
lenska sjálfs.84 A meðan eykonan Island er holdgervingur hkama landsins
sjálfs og náttúrunnar, er stytta Ingólfs Amarsonar fikami þjóðarinnar. I
stjmu Ingólfe Amarsonar sjáum við „Islendinginn“ vopnaðan til að mæta
hverri þraut. Hann horfir óhræddur, ákveðinn ffarn, tilbúinn að takast á
við ný verkefiú, ólíkt eykonunni Islandi sem er kyrr á sínum stað. Því má
velta fyrir sér hvort umfjöllun Skímis um Stanley hafi haft ómeðvitaða
skfrskotun til þessarar íslensku karlhetju.
Kynjaðar víddir hugtakaparsins „við“ og „hinir“ í bland við kynþátta-
fordóma og ótrygga stöðu Islands gagnvart öðrum „siðmenntuðum“
þjóðum endurspeglast á lifandi hátt í deilum sem upp komu vegna
nýlendusýningar Danmerkur sem halda átti árið 1905. Islendingar áttu
að taka þátt í henni ásamt öðrum hjá- og nýlendum. I skrifum sínum í
Fjallkonunni mótmælir Gísli Sveinsson nýlendusýmngunni85 og vísar til
íslenskra kvenna í þjóðbúningi og þeirrar smánar að stilla ætti þeim upp
82 Inga Dóra Bjömsdóttir, „Þeir áttu sér móður.“
83 Magnús Stephensen, Eptirmæli átjándu aldar eptir Krists hingaðburð, frá Eykonunni Is-
landi, Leirárgörðum við Leirá: Prentuð á Forlag Islands opinberu Vísinda-Stiptun-
ar af bókbindara G.J. Schagfjord, 1806.
84 Styttur Reykja\nkurborgar af nafngreindum einstaklingum úr sögu þjóðarinnar em
langflestar styttur af karlmönnum.
83 Jón Yngvi Jóhannsson hefur útbstað vel sögulegt samhengi sýningarinnar: ,y\f reiðum
Islendingum: Deilur um Nýlendusýninguna 1905,“ Þjóðemi íþúsitnd ár?, bls. 135-
43