Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2005, Page 156
SVANUR KRISTJANSSON
um ævarandi hludeysi. Sveinn Bjömsson forseti vann ötullega að frá-
hvarfi Islands frá hlutleysisstefnu og vildi byggja nýja utanríkisstefnu
landsins á t\óhliða tengslum Islands \dð Bandaríkin.
2.2. Asgeir Asgeirsson (forseti 1952-1968)
Asgeir Asgeirsson (1894—1972) lauk guðffæðiprófi frá Háskóla Islands og
stundaði ffamhaldsnám við háskólann í Kaupmannahöfn og í Uppsölum.
Asgeir var ungur kjörinn á þing og var ráðherra um hríð. Jafnhhða þing-
mennskunni gegndi hann ýmsum opinberum störfum. Þegar hann var
kjörinn forseti árið 1952 var harm þingmaður finir Alþýðuflokkinn og
einn af þremur bankastjórum Utvegsbankans. Asgeir hlaut 48,3 prósent
atkvæða í forsetakjörinu og var endurkjörinn þrisvar sinnum án mót-
framboðs. Þátttakan í fyrsta eiginlega forsetakjörinu hér á landi árið
1952 var 82 prósent.
Asgeir Asgeirsson var sömu skoðunar og Sveirrn Björnsson um utan-
ríkisstefhu landsins og vann með svipuðum hætti og hann að ffamgangi
sjónarmiða sinna. Hann hafði lengi haft mikil samskipti \dð Bandaríkja-
menn áður en hann var kjörinn forseti. Haustið 1935 dvaldist hann í þrjá
og hálfan mánuð í Norður-Ameríku \dð ferðalög og fýrirlestrahald og ár-
ið 1941 fór hann til Bandaríkjanna á vegum ríkisstjórnarinnar til að
greiða fyrir viðskiptum landanna.3' I fyrri ferðinni gekk Asgeir á fund
ráðamanna í Washington „samk\ræmt beiðni Haraldar Guðmundssonar
at\dnnumálaráðherra.“38 Asgeir hitti Roosevelt í H\dta húsinu og sagði
m.a. þannig ffá samtali þeirra: „Tahð berst að Islandi. Forsetinn segist
hafa haft ýmsu öðru að sinna, en þó er honum kunnugt um fornsögur
okkar og stofnun lýðveldisins, enda voru Islendingasögur uppáhalds
lesning frænda hans Theodórs Roosevelts, sem var víkingur að eðlisfari
36 Þór Whitehead hefur fjallað um Bandaríkjaför Sveins Bjömssonar og A'ilhjálms
Þórs í grein sinni „Lýðveldi og herstöðvar", Skímir, 1976, sjá einkum bls. 128-129.
Niðurstaða Þórs er þessi: „I Reykjavík vakti áformuð forsetaför tortryggni rneðal
aðstandenda verðandi nýsköpunarstjómar, sem mjög var í nöp við þá Svein og \ íl-
hjálm. Hófst mikill blaðaáróður gegn herstöðtntm á friðam'mum og alþingismenn
tilkynntu Vilhjálmi Þór að hann hefði ekki umboð til samninga \dð bandaríkjastjórn.
Er til Washington kom hafði íslensku gestunum snúist hugur og þeir afboðuðu fyr-
irhugaðar viðræður. Hmndu þar með skýjaborgir bandaríkjamanna um herstöðva-
samning við utanþingsstjómina“ (bls. 129).
37 Frá þessum ferðum er greint í ævisögu Asgeirs Asgeirssonar efdr Gylfa Gröndal, As-
geir Asgeirsson -Ævisaga, Reykjavík: Forlagið, 1992. Hér er byggt á þeim ffásögi-
um.
38 Sama heimild, bls. 275.
J54