Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 23
FYRIR HUNDRAÐ ÁRUM 101 aldrinum, og hann var því ófús til að skerða konunglegt einveldi sitt með slíkum ráðstöfunum. En hugmyndin um ráðgefandi þing í danska konungsríkinu vaknar og verður að veruleika fyrir sam- band hertogadæmanna Holsteins og Slésvíkur við pólitíska þróun Þýzkalands. í hertogadæmunum Slésvík-Holstein kemur og fram fyrsta krafan um breytt stjórnarfar í veldi Danakonungs, og fól hún ekki aðeins í sér afskipti almennings af stjórn landsins, heldur einnig þjóðerniskröfur þýzkra manna í Danaveldi. í nóvembermánuði 1830, nokkrum mánuðum eftir júlíbylting- una, kom út lítill bæklingur í Kíl, tæpar 12 bls. að stærð og hét: Uber das Verfassungsiverk in Schleswig-Holstein — Um stjórnar- skipunina í Slésvík-Holstein. Höfundur þessa bæklings var Uwe Jens Lornsen, fyrrum embættismaður í kansellíi hertogadæmanna og nýskipaður landfógeti á eyjunni Sylt, maður af frísneskum ættum, en danskur þegn. Þótt bæklingur þessi vekti litla athygli meðal almennings um þetta leyti, þá er hann sögulega mjög merki- legur. Með honum hefst pólitísk uppdráttarsýki Danaveldis, er lauk með sundurlimun þess. í bæklingi þessum bar Lornsen fram fyrstur þá kröfu, að her- togadæmin Slésvík-Holstein yrðu sameinuð í eitt ríki, er hefði ekki annað sameiginlegt Danmörku en „konung og óvin“, þ. e. kon- ungssambandið eitt og landvarnir. Einnig krafðist hann þess, að, bæði hertogadæmin fengi sameiginlega stjórnarskrá og þjóðkjörið þing með skattaálögurétti og löggjafarvaldi. Ríkisráð hertogadæm- anna skyldi hafa aðsetur í Kíl, en tveir meðlimir þessa ríkisráðs skyldu dvelja í aðsetursstað konungs, og í viðurvist þeirra einna skyldi forsætisráðherra Slésvíkur-Holsteins bera fram mál landsins fyrir konung. Svo sem vænta mátti vakti þessi bæklingur skelfingu í stjórnar- deildum Danmerkur, höfundinum var vikið frá embætti og hann dæmdur í fangelsi. Þótt Lornsen hefði ekki neina fylgismenn að ráði, þá var ritlingur hans vottur þess, að ný hreyfing var í aðsigi í hertogadæmunum og gat orðið hinni arfhelgu skipan Danaveldis að falli. Nokkru síðar tóku hugmyndir að vakna meðal þýzkra fræðimanna við háskólann í Kíl, að Slésvík ætti forn landsréttindi sameiginleg hertogadæminu Holstein, og upp úr þeim rannsóknum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.