Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 108
186 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR hversu þau skuli skipulögð og hvernig þau eru tengd hagrænum og félagslegum öflum. Sá liáttur var fyrst greinilega upp tekinn í Ráðstjórnarríkjunum, en síðan urðu aðstæðurnar til þess, að allar þjóðir, er börðust í síðustu heimsstyrjöld, tóku upp sams konar högun, ■—• þar með talin Bandaríki Ameríku, sem lengst hafa gengið í einstaklingshyggju. Sá annmarki auðkenndi mjög náttúruvísindin, að þau voru alls- endis ófær um að samsamast þjóðfélagslegum hreyfingum. Er hér átt við þróun vísindanna í lok 19. aldar og í byrjun hinnar tuttug- ustu, en þá var hnignunarskeið auðvaldsskipulagsins hafið. Mennta- maðurinn fann, að hann átti á hættu að verða þræll auðvaldsins og sníkjudýr, og einmitt þess vegna hafði hann tilhneigingu til að snúa baki við veröldinni eða að láta a. m. k. svo, sem hann gerði það. Hann leitaði sér athvarfs í fjarrænum, óhlutstæðum hug- myndum og öfgakenndri sérhæfingu. Hann hrósaði sér af óhlut- drægni sinni og flekkleysi — jafnvel af getuleysi sínu í hagnýtum efnum. Þetta var ákaflega þægileg afstaða fyrir menntamennina. með því að þeir gátu þannig látið iðjuhöldana fara fram hverju, sem þeir vildu, án þess að hreyfa mótmælum, þeir jafnvel hjálpuðu þeim. Þetta var líka mjög hagkvæmt fyrir iðjuhöldana. Dialektiska efnishyggjan er fullkomin andstæða slíkrar afstöðu- Hún hlutast að vísu ekki til um vísindalegar athuganir og tilraunir i sjálfu sér, en því fer þó víðs fjarri, að vísbendingar hennar um almenna stefnu og hlutverk skynseminnar séu óljósar eða óná- kvæmar. Marxistinn veit, hvað gera skal og hverjum tökum á að. beita. Hinn hreinræktaði menntamaður verður hins vegar ringlaður, jafnskjótt sem skjólveggur aðstæðnanna er hruninn, — og fer þá oft svo, að óvísindalegustu fjarstæður og dultrú ná tökum á honum. Einkenni marxiskra spásagna Hin mótbáran eða röksemdin gegn marxismanum var sú, að hann þættist vita allt og kunna að segja allt fyrir. Hann væri hins vegar í reyndinni afturhvarf til markrænna sjónarmiða eða fræðikerfa, þar sem atburðirnir væru látnir ákvarðast af því marki, sem að væri stefnt, fremur en því, sem áður hefði gerzt. Gagnrýni þessi er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.