Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 119

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 119
DÍALEKTISK EFNISHYGGJA 197 Díalektík í líífræði Svipaðar tilhneigingar hafa komið fram í nýjustu líffrœði. Það er ákaflega erfitt að orða eða skilgreina á gamla efnishyggjuvísu heildarþátt efnabreytinga og taugastarfs í viðbrögðum lífveranna. Vísindamaðurinn hefur ekki getað fellt sig við þá úrlausn að gera ráð fyrir allsendis ósönnuðu lífsafli eða ákveðinni stefnuákvörðun (enteleki). Honum hafa þótt slíkar kenningar helzt til skyldar andatrú og töfrum, þótt þær kunni að hafa verið fyrirrennurum hans að skapi, enda voru þeir trúhneigðari. Frá díalektisku sjónar- miði eru viðbrögð lífverunnar árangur af baráttu eða árekstrum milli verkana, er sannanlegir áhrifavaldar hafa í för með sér. Er þetta vænlegra sjónarmið í rannsókn og bendir okkur jafnframt á haganlegar leiðir í tilraunastarfi. Einkum hefur þetta reynzt gagn- legt í erfðarannsóknum.* Mjög hefur gætt þeirrar viðleitni, síðan Morgan tókst að skýra Mendelslögmálið með áhrifum litninganna, að líta á hvern hluta eða hlið lífverunnar sem beinan árangur af samstarfi erfðafrumanna og ofmeta gildi erfðanna í samanburði við áhrif aðstæðnanna. Þetta var reyndar hátindur óbrotinnar og ein- faldrar efnishyggju, sem beitt var á líffræðileg viðfangsefni. Rann- sóknir síðustu ára hafa sannað, að veruleikinn er miklu marg- brotnari en þetta. Það hefur komið í ljós, að erfðafruman er aðeins einn þáttur í stjórn þróunarinnar. Hún er í samstarfi við önnur eðlis- og efnafræðileg áhrif, er lífveran þroskast, og þannig sveigist þróunin inn á eina eða fleiri ólíkar brautir. Víxláorkan sú, sem fram fer milli litninganna og áhrifa umhverfisins verður tilefni til þess á hverju þróunarstigi, að víxláhrif eiga sér stað milli annarra erfða- fruma og annarra þátta umhverfisins á næsta stigi á eftir. Venjuleg þróun hverrar einstakrar lífveru er þannig algerlega díalektisk verðandi. Um hin almennu viðbrögð lífverunnar sem og viðbrögð hennar gagnvart ytri áhrifum gegnir sama máli og um þróunina. Pavlov og eftirmenn hans hafa með rannsóknum sínum gert grein fyrir hinum margbrotnu hömlu- og hvataviðbrögðum, sem mynda undirstöðuna að venjulegu hátterni spendýra og fugla. En þetta er að sínu leyti * Sjá J. B. S. Haldane: „Marxist Philosophy and the Sciences.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.