Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 124
202 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fram á, að óþarft var með öllu að láta tilviljunina ráða þessum málum. Reynslan frá styrjaldarárunum hefur fært okkur heim sann- inn um, að mjög má draga úr þeim miklu töfum, sem áður er á minnzt, og er aðferðin einfaldlega sú að taka upp hagfellda skipu- lagningu og áætlun í vísindunum, — eða með því að tengja saman vísindarannsóknir, þróun og framleiðslu á gagnkvæma vísu, þannig að vísindin geti tekið til meðferðar vandamál framleiðslunnar, og þær úrlausnir, sem þannig fást, verði svo hagnýttar í atvinnulífinu. En það er öldungis ókleift að skipuleggja vísindalegar rannsóknir nema með hliðsjón af ákveðinni áætlun um þarfir, — en að gera slíka áætlun eða yfirlit um þarfir jafngildir rannsókn og greiningu á þjóðfélaginu. Því aðeins að byrjað sé á þjóðfélagsrannsókn, er hægt að ákveða hlutverk vísindanna og hversu með það skuli farið. í þessum víð- tækari skilningi verður hin díalektiska efnishyggja aðalleiðarhnoð- að í framförum vísindanna. Vísindin í Ráðstjórnarríkjunum Gildi hinnar díalektisku efnishyggju kemur ekki eingöngu eða aðallega fram í rannsókn á vísindum fortíðarinnar eða nútimans, heldur — og í ríkara mæli — í leiðsögn hennar, að því er framtíðina varðar. Það er skilyrðislaus nauðsyn vísindum framtíðarinnar, að þau verði skipulögð og þeim stjórnað frá félagslegu sjónarmiði. Þess konar skipulagningu má nú þegar sjá í Ráðstjórnarríkjunum. Vísindi keisaratímans voru fátækleg undirstaða, og eingöngú fyrir vísvitandi beitingu marxiskrar kenningar var unnt að skapa þetta víðtæka, samfellda og lifræna kerfi, sem kallast nútíma-sovjetvísindi. Á einum mannsaldri er þjóð, sem hvorki var læs né skrifandi, orðin þjóð vísindamanna, — svo sem sannazt hefur bæði i friði og stríði. Og ekki er um það eitt að ræða að koma upp fámennri forystusveit í vísindum eða færa eitthvað út landamæri mannlegrar þekkingar hér eða þar, heldur að koma á víðtækum aðgerðum til að fjalla um öll vandamál iðnaðarframleiðslu, landbúnaðar, heilbrigðismála og hernaðarlistar, að hægt sé að veita vísindaleg svör, sem styðjist við vandlegar tilraunir og hagtölulegar rannsóknir. Það kemur glöggt fram í hinum ýmsu áætlunum Vísindafélags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.