Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 125

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 125
DÍALEKTISK EFNISHYGGJA 203 ins, með hvaða sniði þetta samband milli undirstöðuvísindanna og þarfa landsins er. Hina miklu fimm-ára-áætlun, sem gerð var 1946, eftir styrjöldina, ber þar hæst. Áætlunin er samin af vísindamönn- unum sjálfum, þar koma fram sérþarfir hinna ýmsu vísindagreina, jafnframt því sem þær eru tengdar saman í heildarkerfi. Og þessi heild á sér eigið innra samhengi — sem og fjölþætt tengsl út á við, við iðnað, landbúnað og heilbrigðisstjórn.* Það má vera ljóst af því, sem hér hefur verið rakið, hvern skerf díalektíkin hefur lagt til þessara mála. Vísindi Ráðstjórnarríkjanna hafa þegar borið sýnilegan ávöxt í raunhæfum og hagnýtum áröngrum þjóðarinnar. En það eru aðeins fyrstu ávextirnir. Það, sem gerzt hefur í raun og veru, er þetta. Heilli þjóð er að lærast að beita hinni nýju díalekt- isku aðferð við efnaleg og félagsleg viðfangsefni, og þótt eyði- leggingarstarf nazistanna hafi verið ægilegt, býr hún nú fyrir þessa sök yfir vilja til að skapa nýja þekkingu og ná nýjum áröngrum, og það sem meira er, hún hefur tækin til þess. Skipulagning vísindanna í Ráðstjórnarríkjunum einskorðar ekki eða takmarkar, heldur leysir ný öfl úr læðingi. Hún notar æ fjölmennara starfslið til að fást við æ fleiri hluti. Hún uppgötvar auðæfi og gögn náttúrunnar og notfærir sér þau. En um fram allt hagnýtir hún hæfileika mannsins og skynsemi, sem okkur er nú loks að skiljast, að er mesta og öflugasta auðlind náttúrunnar. Sérhver karl og kona, af hvaða kynþætti sem er, getur lagt einhvern skerf til framdráttar mannlegri menningu, stóran eða lítinn eftir atvikum. Við höfum nú séð, hversu þessi mál hafa æxlazt í Ráðstjórnar- ríkjunum í þrjátíu ára baráttu þeirra og þróun. En nú er farið að bóla á þessu sama annars staðar í heiminum. Eftir að Evrópa losnaði undan yfirráðum nazista og nýlendurnar tóku að hrista að nokkru af sér okið, er hvarvetna auðsæ ný viðleitni til að nota skipulögð vís- indi. Menn telja það flj ótvirkustu, afkastamestu og staðbeztu að- ferðina til að bæta lífskjörin og skapa siðmenningu, sem laus sé við það öryggisleysi, er jafnan fylgir gráðugu og síngjörnu auð- valdi. Þeirri hugmynd eykst nú hvarvetna fylgi, líka í auðvalds- löndunum, að stjórna verði vísindunum á skipulagðan hátt, til að * Sjá „The Soviet Journal (útg. af The Society for Cultural Relations with the U.S.S.R.), haustheftið 1947.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.