Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 111
DÍALEKTISK EFNISHYGGJA 189 afla, er hvetja fjölmennan fylgjendahóp þeirra til starfs. Leiðtogar eru ekki fráskila við lýðinn né hátt yfir hann hafnir. Þeir sækja styrk sinn til hans. A þetta ekki aðeins við um fáeina, mikla leið- toga. Byltingarástand hefur það í för með sér, að hundruð, þús- undir og milljónir einstaklinga — karlar, konur og börn — verða að starfa á eigin ábyrgð, að meira eða minna leyti. Atburðir síðustu ára hafa gjörsamlega kollvarpað þeirri hugmynd, að marxisminn fáist eingöngu við óhjákvæmilegar múghreyfingar. Þetta kom glöggt fram í síðustu styrjöld, bæði í Ráðstjórnarríkjunum og í and- stöðuhreyfingunum, einstaklingarnir þroskuðust og sýndu hvað í þeim bjó. Þeir reyndust færir um að bregðast við aðstæðunum á eigin spýtur og þó í fullu samræmi við heildaráætlun, og var þó aðstaðan slík, að meira reyndi á mannlega hæfileika en menn höfðu nokkurn tíma áður gjört sér í hugarlund. Díalektiska efnishyggjan segir í rauninni fyrir um rás viðburð- anna, og styrkur spásagnanna felst ekki eingöngu í nákvæmri rann- sókn og skýringu, hann nær lengra. Viðfangsefnið er mannlegar aðstæður, þar sem maðurinn er hvorttveggja í senn — smiður og smíðaefni, gjörandi og þolandi. Skilningur á marxismanum og vitundin um þróun þjóðfélagsins eru í sjálfu sér mikilvirk öfl, sem flýta fyrir, að settu marki verði náð. Og því er þessi skilningur svo þróttmikill, að þar er um fullkomna vitund að ræða og vísvitandi stefnt að ákveðnu marki. Marxismi í framkvæmd er skipulögð heild. Og sjálft skipulag hans ber það með sér, að stefnt er að mannlegu samstarfi, skipulagðri og vísvitandi samvinnu, og kemur það fram, jafnvel áður en því marki er að fullu náð. Nú er liðin öld, síðan Marx lagði fram fyrstu drögin að kenningu sinni og rannsóknaraðferð, og 65 ár eru síðan hann dó. Á þessu 65 ára tímabili hafa þau stórtíðindi tekið að gerast, er hann skrifaði um. Fæðingarhriðin, umsköpunartímabilið, sem hann sagði fyrir, stendur nú yfir. Ástandið í veröldinni nú er allsendis ólíkt því, sem ríkjandi var á hans dögum, er auðvaldsskipulagið virtist fast í sessi og var í útþenslu. Þó var skilningur Marx á framvindunni svo náinn, að hugmyndir hans og aðferðir hafa tekið langt um minni breyt- ingum á þeim tíma, sem síðan er liðinn, en kenningar þær, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.