Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 138
216 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lagsins urðu að þala, t. d. foreldrar Agnars, sem létust af liarðýðgi og illum viðurgerningi, og hinir uppflosnuðu, sem fengu ekki að vinna fyrir mat sínum, en vinnumennskan var strit fyrir fœði og klæðnaði án verulegrar vonar um að eignast bústofn og komast í bændatölu. Drengurinn Agnar drakk í sig þá beiskju og hefndarhug, sem rúmazt gat í viðkvæmu, stúrlátu skapi með ævarandi vanmáttarkennd. Hann var einrænn og Jnmglyndur að upplagi, en gat verið hamhleypa til hvers konar starfa, eftir að þrek tók að vaxa. Smíðar urðu lífsnautn hans. Hann varð einnig ráðríkur og þyrstur í að drottna yfir öðrum, einkum þeim, sem fyrr höfðu litið niður á hann. Þannig hefndi vanmáttarkenndin sín. Hann þyrsti í fleira, vissi sig mundu þyrsta í vín, ef hann kynntist því. Ilann virtist vera efni í mikilmenni eða háskamenni eða sigraðan ógæfumann, allt eftir því, hvernig örlög réðust. Fáein ár gengur lífið á Hóli vanagang sinn, og Agnar nær þroska sínum í skjóli Einars gamla. Sagan breiðir úr sér á þessu tímabili og verður alhliða menningarlýsing samfara því, sem söguþræðir fólksins, sem þama býr, eru spunnir áfram og nálgast tímahvörf. Dag einn verður Einar gamli bráð- kvaddur, og ekkja hans fertug, Elinborg, þarf að velja sér eiginmann, svo að myndarlegum búskap verði haldið við á Hóli. Síðustu blaðsíður bókarinnar eru um það, hvernig Agnar velur, þegar hann stendur á tímamótum æsku og fullorðinsára. Hann á að velja milli ástmeyjar sinnar fátækrar og þeirrar konu, sem býður honum húsbóndastöðu á Hóli. Skapsmunir Agnars heimtuðu sjálfræðið og þá stúlku, sem liann hélt sig unna. Þegar ekkjan bað hans, neitaði hann með ofsafengnum orðum og sló jám í hamremmi í smiðju alla nóttina á eftir. Um morguninn seldi liann sig, játaðist ekkjunni athugasemdalaust. Brúðkaupskvöldið drakk hann vín fyrsta sinni, breyttist í svolamenni og virtist orðinn það hálftröll, sem hann mundi verða til æviloka. Þar rætist spáin, sem bergtröllið vildi segja honum morguninn, sem hann kom til vistar á Hóli, en hann fékk ekki í það sinn tóm að heyra. Þannig lýkur sögu. Agna er ný og sérstæð söguhetja í bókmenntum okkar, en varla eins íágæt í lifanda lífi. Hann er kolbítur fornsagnanna endurrisinn, þó minni gæfa búi í honum en mönnum eins og Víga-Glúmi, Þorsteini svörfuði, Hreiðari heimska eða ýkjusagnagörpum, sem risu seint og um síðir á legg og urðu afarmenni. Væri liann þeim líkur, ætti saga hans að vera í byrjun, þar sem þessari bók lýkur. En hann er fastur í hafti vanmáttarkenndar sinnar, þótt hann miklist á yfirborði, og þessi vanmáttur bannar honum að unna af einlægni nokkrum nema sjálfum sér og valdadraumi sínum. Þess vegna svíkur hann stúlkuna og sinn betri mann og gerist falur hæstbjóðanda. Sögulokin eru í samræmi við skap og aðstæður Agnars, þó lesandinn hefði e. t. v. viljað ljúka sögu á einhvern annan veg. Þau lok koma dálítið óvænt, en hvern, sem hefur séð með athygli öll veðurmerki í sögunni, er löngu farið að gruna niðurstöðuna. Efnisskipun og eftirvæntingin, sem sagan heldur uppi til loka, sýna töluvert vald hjá höfundi yfir torveldum söguþræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.