Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Side 121

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Side 121
DÍALEKTISK EFNISHYGGJA 199 kerfi hinnar frjálsu samkeppni hvarf af sviðinu. Menn höfðu litið á frjálsa samkeppni sem fullkomlega eðlilegt ástand, eins konar óumbreytanlegt náttúrufyrirbrigði. Marx sýndi hins vegar fram á, að hún væri aðeins eitt þrep í þróuninni, sem ætti sér upphaf og endi. Sú tilhneiging gerir nú vart við sig að fella saman mannfræði, fornfræði og sögu í eina allsherjarrannsókn á félagslegri þróun mannkynsins. Jafnframt því viðurkenna menn nú æ meir það sjónar- mið, að hagskipan eða búskaparhættir móti mjög aðra þætti þjóð- lífsins. Jafnvel sálfræðin er að breytast, hún er ekki eins freklega einstaklingsbundin og áður, en þetta einstaklingshyggjueðli stafaði af því, að hún fékkst mjög við andlega sjúkdóma ríkra iðjuleys- ingja. Samfélagið mótar yfirleitt einstaklinginn, en þáttur félags- legra afla í þessu mótunarstarfi verður undirstöðuatriði til skilnings á mannssálinni. Hér kemur einnig glöggt fram grundvallarskoðun marxista um mikilvægi sögulegrar þróunar til skilnings á því sem er. Jafnvel vitræn og tilfinningabundin viðbrögð okkar eru eins konar andlegir steingervingar, sem tengdir eru ákveðnum sögulegum at- vikum liðins tíma. Þessi viðbrögð eru erfðagóss, sem flutt er með — þar er ekki að verki nein dularfull hópsál, heldur sú venju- aðferð, sem notuð er við menningarmiðlun í fjölskyldu, skóla og á vinnustað. Og þessi aðferð er skiljanleg, og það er hægt að ná stjórn á henni að lokum. Gildi marxismans við vísindalegar rannsóknir Með öllum þessum dæmum er aðeins tæpt á því, hvernig vís- indamenn nútímans hyllast næstum óhjákvæmilega til þess að beita fyrir sig díalektiskum sjónarmiðum, jafnvel þótt þeim sé það ekki fullljóst sjálfum og þeir myndu vísa á bug með fyrirlitningu öllu tali um marxisk áhrif. Sannfærður andmarxisti gæti að sjálfsögðu bent á, að allt þetta dugi okkur lítt til framdráttar, með því að flestar uppgötvanir nútímans séu gerðar af mönnum, sem ekki voru marx- istar eða höfðu orðið fyrir áhrifum af marxiskum hugsunarhætti. Þetta er óvefengjanleg staðreynd, en er þó aðeins vottur þess, að mannlegri hugsun hættir til að hneigjast í sömu átt, þar sem sams konar félagsleg áhrif eru að verki. Hins vegar má líta á það sem sjálfstæða sönnun fyrir notagildi marxiskra sjónarmiða, að maður,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.