Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 84

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 84
162 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Sjálfur kvartar Bertrand Russel yfir því í bók sinni „Outline of Philosophy“ (Heimspekiágrip), að heimsskoðun manna yfirleitt sé í senn borginmannleg, óljós og full af mótsögnum. Hann lýsir því yfir, að hlutverk heimspekinnar sé að gera lífsskoðun fólks nákvæma, rökrétta og íhugula. A þessari braut sinni hefur heimspekin smám saman orðið nokkurs konar æðri málfræði, og hún er svo tandur- hrein og nákvæm, að formælendur hennar hafa sér til armæðu kom- izt að þeirri niðurstöðu, að mannlegum mætti sé ofvaxið að skilja allt, er sé flóknara eða margbrotnara en setning með þremur orðum. Þeir hafa fellt burt úr heimspekinni allt nema það, sem eingöngu tekur til formsins, — og þannig að sjálfsögðu girt fyrir það í upp- hafi, að hún gæti á nokkurn hátt orkað á skoðanir manna eða mann- leg fyrirbæri yfirleitt. Þeim hefur ekki einu sinni tekizt að ná því markinu, sem lægra var sett: að stuðla að því að skapa vísindalegri þekkingu undirstöðu, að oss yrði þannig fært að staðfesta ýmsar nútímakenningar eða finna aðrar nýjar. Að því er ég bezt veit, hefur ekki ein einasta vísindaleg uppgötvun, ekki hin allra smávægileg- asta, orðið til fyrir allt það óhemjustarf, sem unnið hefur verið í heimspekiskóla rökfræðistefnunnar. Einangrunar- og sjálfsafneit- unar-viðhorf það, sem einkennir þessa heimspeki, hefur dæmt hana til fullkomins andlegs óbyrjuskapar. Enda kemst Wittgenstein svo að orði í síðustu setningunni í hinni kunnu bók sinni:* „Whereof one cannot speak, thereof one must be silent“ (Það, sem menn geta ekki talað um, verða þeir að þegja um). Pósitívisminn Hin heimspekistefnan nefnist ný-pósitívismi og er ættuð frá Vín. Virðist hún helzt hafa fest rætur í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Ný-pósitívistarnir voru frá upphafi tengdari vísindalegu rannsókn- arstarfi en hin arftekna heimspeki, og því hafa þeir leitazt við að greina á milli umsagna, sem hægt er að staðfesta á vísindalegan hátt, og hinna, sem eru einbert orðagjálfur. Um hríð var talið, að ekki þyrfti annað en velja rétt orð eða málfar, — og eitt meginstarf pósi- tívistanna var að leita að tungumáli, er svo væri vaxið, að ekkert * Tractatus Logico-Philosophicus, Ludwig Wittgenstein, Kegan Paul, 1933.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.