Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 137

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 137
UMSAGNIR UM BÆKUR 215 þá er vísastur vegurinn að prófa hana á sjálfum sér, hversu áhrifarík hún muni reynast. En víst er kenningin öll skynsamleg, og ekki verffur betur séff en hún sé fullvel rökum studd. Og standist hún próf reynslunnar, þá á hún vissulega sérstakt erindi til vor, sem eigum aff búa viff hiff vestræna auðs- hyggjuskipulag með sína taugaslítandi baráttu fyrir daglegu brauði, eril, á- hyggjur, kvíða um efnahagslega afkomu, fátækt, skort og hvers kyns von- brigði af þeim toga spunnin, pólitískar hræffslu- og hatursflækjur upp písk- affar af ófyrirleitnum áróðursleigutólum ríkjandi skipulags, svo aff ekki sé tal- aff um öll þau ósköp, sem lögff eru á taugaþol almennings, þar sem þetta skipu- lag leiðir til fasisma effa styrjaldar. Hins vegar opnar þessi skilningur útsýn til nýrrar, raunverulega samfélagslegTar heilbrigðis- og lækningatækni, sem yrði fólgin í algeru afnámi núverandi þjóðskipulags og mundi ekki affeins hafa í för með sér brotthvarf allra beinna örbirgffarsjúkdóma, heldur og meg- inhlutans af þeim, sem eru af félagslegum rótum runnir. Því miffur gefur höf- undurinn þessu þjóðfélagslega sjónarmiði engan gaum í bók sinni. Þorsteinn Valdimarsson hefur snúiff bókinni á íslenzku og gert þaff af mik- illi prýffi, eins og hans var von og vísa. Björn Franzson. Þórleijur Bjarnason: HVAÐ SAGÐI TRÖLLIÐ? Akureyri 1948. Norffri. Þess má vænta um Homstrending, einkum ef hann veit lengra en nef nær eins og Þórleifur Bjarnason, aff hann sé maffur meff einhverjum ólíkindum og varla allur þar, sem hann er séffur. Við lestur þessa rits grunar mann það oft um höfundinn. Þaff, sem gerist í sögunni, má þó heita ólíkindalaust. Hún er um atvik fyrir þrem aldarfjórffungum og fer fram á næstu bæjum viff Hornbjarg á Ströndum. Bjargið og bæimir meff íbúum þeirra ummyndast nokkuð og fá þau nöfn, sem höfundi sýnist, en smíðarefniff er allt saman minningar, sem hann hefur drukkiff í sig, þegar hann óx þama upp. Langvistir og nám í fjarlægum stöffum hafa síffan gert hann frjálsari um efnismeðferð en heim- alningar mundu vera. Agnar Þórffarson var munaffarlaus piltur, 17 vetra, og gekk norffur aff Hóli fellisvor eitt til aff leita sér lífsbjargar. Einar Hólsbóndi hafði nóg hjú, en réð Agnari að leita til Bærings í Dufansvík. Upphaf bókarinnar er mynd af því, er Agnar kemur til Bærings, máttvana af skorti meff hund sinn til fylgdar, og fær aff vinna þar um stund fyrir mat sínum. En Bæringur reyndist svíðingur. Ilundinn drap hann af fólsku, og þá stökk Agnar burt. Vist fékk hann á Hóli, meff naumindum. En þar varff hann aff manni og mikil örlög hans. Fyrstu sögukaflarnir sýna átakanlega þá nauð, sem olnbogaböm þjóðfé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.