Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Qupperneq 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Qupperneq 97
DÍALEKTISK EFNISHYGGJA 175 náttúruvísindanna með þeim skilgreiningum, sem áður tíðkuðust. Þær gerðu einskorðun og reglufestu náttúrunnar að frumreglu og fengust ekki við breytingarnar á þessari skipan. Það var líka ógjör- legt að athuga þessar breytingar, að því er tekur til efna- og eðlis- fræði, fyrr en á síðustu tímum, með því að skilyrði voru ekki fyrir hendi. Sömu ástæður ollu því, að þjóðfélagsleg fyrirbrigði (þar var ekki um reglufestu að ræða) héldust utan við sjónarsvið vísindanna — og gáfu aðeins tilefni til þokukennds orðagjálfurs eða tilfinn- ingabundinna tilvísana í sögu, heimspeki eða siðfræði. Marx einbeitti sér að breytingunum og því, hvernig þær gerðust, og fékk starf hans þannig bæði jákvætt og neitkvætt hlutverk. Já- kvæða hliðin kom fram á stjórnmálasviðinu: Verkalýðurinn gat því aðeins öðlazt skilning á sögulegu hlutverki sínu, að hann skildi, á hvern hátt breytingar gerast og hvernig nýsköpun fer fram. Þetta er líka forsenda þess, að hann geti greint skýrt og skynsamlega, hvað gera skuli. Neikvæða hliðin lætur til sín taka um trúmál og heim- speki. Þar rífur Marx í burtu sjálfan grunninn undan kreddu- og vanatrú. Marxisminn lét menn finna til frelsis síns, af því að hann sýndi þeim, hvernig og hvar þeir voru bundnir. Ef niðurskipan heimsins var af guði gerð, eða breytingar hans háðar guðlegri for- sjón eða öðrum ákvæðum enn óljósari, var þekkingin þar með fjötr- uð og felld í skorður og æðri völd og myndugleiki viðurkennd. Ef guð hafði skapað heiminn og hélt honum við og breytti honum, hlutu menn að hlýða guði og fulltrúum hans á jarðríki, prestum, stjórnarherrum og valdsmönnum. Við vitum nú, að þessi heims- skoðun er til orðin með þeim hætti, að menn hafa hugsað sér al- heiminn í líkingu við mannlegt félag. Þessi skoðun hefur orðið til fyrir þróun þjóðfélagsins og breytzt með því. Hún er aðeins tákn um ójöfnuðinn í þjóðfélaginu, skiptingu þess í arðræningja og arð- rænda, svo sem Marx sýndi fyrstur fram á og skýrði. Og hin eilífu því oftast vissa. Það er aSeins þegar eindirnar eru mjög fáar, að ófyrirsjáan- legar breytingar geta gerzt. Sama máli gegnir, ef kerfiS er í sérstaklega óstöS- ugu ástandi, svo sem heima á um hin svonefndu „tvísýnu fyrirbrigði". Slíkt kerfi getur því aSeins framleitt eitthvað nýtt og staðgott, að einhver tilfall- andi breyting orki þannig á það, að það komist ekki í samt lag aftur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.