Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 39

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 39
FYRIR HUNDRAÐ ÁRUM 117 lögur sýslunefndanna. Hann grunaði, að hér væri á ferð almenn þj óðhreyfing, er vildi slíta flest tengsl við Danmörku annað en konungssambandið. Pétur Pétursson, síðar biskup, var þá ritstjóri Lanztíðinda, og einn þeirra sem sæti átti í aðalnefndinni. Þorði hann ekki að birta auglýsingu um Þingvallafund án leyfis Trampes. En greifinn sagði fundinn ólöglegan, nema til hans væri áður fengið samþykki viðkomandi yfirvalds. Fóru nokkur bréf á milli Hannesar Stephensens prófasts á Innrahólmi, er átti sæti í aðalnefndinni, og Trampes um þetta mál, en Hannes hafði ætlað að auglýsa fundinn. Hannes kvaðst ekki vita til þess, að fundir væru mönnum bannaðir samkvæmt íslenzkum lögum. Trampe svarar um hæl og furðar sig stórlega á því, að prófastur skuli ætla, að fundir séu skilyrðislaust leyfðir, og því einnig þeir fundir, sem hafi upphlaup fyrir augna- mið. Hann kveðst ekki geta gefið leyfi til að halda nokkurn fund fyrr en það „fyrir mér er nákvæmlega sannað og sýnt með rökum, og vissa fengin fyrir því, að menn að öllu leyti haldi sér innan vé- banda laganna, og mun ég samkvæmt þeim myndugleika, sem mér þar til allranáðugast er gefinn, víkja þeim embættismönnum sam- stundis úr embætti, sem breyta þessu gagnstætt“. Það er vart skiljanlegt, hve taugaveiklaður Trampe var orðinn, einkum þegar þess er gætt, að hann hafði hlustað með jafnaðargeði á útlistanir hins fyrra Þingvallafundar um stjórnarstöðu íslands og þjóðréttindi. Maður kemst þó nokkru nær um sálarástand greif- ans, þegar athugað er bréf það, sem hann skrifar sýslumönnum um land allt 17. marz 1851. Þar segir svo: „Þar eð álitsskjöl þau um stjórnarskipun íslands framvegis, sem komin eru frá sýslu- nefndunum, allflest ganga út fyrir takmörk laganna og útbreiðsla þeirra til alþýðu því má álítast bæði skaðleg og ólögmæt, ber ná- kvæmlega að gæta þess, að þess konar hvorki eigi sér stað við mannfundi né á annan hátt, og fel ég því yður hr. sýslumaður að afstýra slíku með öllu í sýslu yðar, með því móti og á þann hátt, sem yður þykir bezt við eiga.“ Trampe greifi, fulltrúi konungs, taldi því, að tillögur þær, sem þjóðin hafði sameinazt um, og runnar voru, þegar öllu var á botn- inn hvolft, frá þeim skoðunum á þj óðréttindum íslendinga er túlk- aðar voru í Nýjum félagsritum, væru ólöglegar. Þess var því ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.