Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Qupperneq 101
DÍALEKTISK EFNISHYGGJA 179 Hinn akademiski heimspekingur nútímans lítur eiginlega líka þann- ig á, er hann skýrir ný form með einhverskonar ákveðinni stefnu- ákvörðun (enteleki) eða áhrifum einhvers lífafls á dautt efnið. í augum Marx lá munurinn ekki í neinum „hlut“ eða viðbót, nýju efni eða aðeins nýtilkomnum aðstæðum. Munurinn kom innan að, hann varð til fyrir margbreytni og flókna gerð fyrra stigsins. Þótt menn geri ekki annað en bæta við æ meiru af einhverju efni, kemur að því fyrr eða síðar, að það breytist í eitthvað annað. Ef sand- kornin eru nógu mörg, verða þau að sandhól,* frumuhópurinn verð- ur að dýri, megind breytist í eigind. Með þessum hætti urðu hin mörgu, helgisiðabundnu viðskipti milli frumstæðra þorpa að verzlunarkerfi, er síðan varð upphaf og undirstaða borganna. Borgin er stórt þorp, en jafnframt eitthvað * Menn kunna að mótmæla þessu og segja sem svo, aS þegar sagt sé, að ákveðinn fjöldi sandkorna verði að einhverju öðru, t. d. foksandhól, þá sé hér aðeins um orðalag að ræða. Við nefnum aðeins ákveðinn fjölda sandkorna sandhól, svipað því sem við köllum ákveðna einingatölu þúsund eða milljón. Eðlilegt er, að þeir, sem aldir eru upp við óhlutstæða hugsun, hreyfi slíkum mótbárum. Skoðað frá óhlutstæðu sjónarmiði verður útkoman af samhrúgun sandkomanna einungis aukinn sandkomafjöldi. En í veruleikanum verður út- koman önnur, eftir örlitla viðbót fara sandkomin að mynda hrúgu, — sam- bandið á milli þeirra verður ekki á hugtakavísu, heldur eðlisfræðilegt, og hrúgan fær ákveðna lögun, í samræmi við grunninn og þyngdarlögmálið og sín eigin lögmál. Þegar við bætum við hrúguna — í heimi raunveruleikans —, kemur og fleira til. Vindurinn lætur til sín taka. Hin óbrotna hrúga breytir lögun og verður að foksandshól með nýjum og sérstökum lögmálum. Hún myndar skarpa brún á milli þeirrar hliðar, sem er áveðra, og hinnar, sem er í hlé. Foksandshóllinn hreyfist og kemst í tengsl við aðra sandhóla og mynd- ar sandhólakerfi og sandauðn. Nú svara menn því kannski til, að við höfum ekki verið að tala um sandkorn, heldur sandkorn á föstum grunni, sem háð séu þyngdarlögmálinu og áorkan vindsins. En þetta hvorttveggja var reyndar fyrir hendi áður ■—, það er aðeins fjöldi eða magn sandkomanna, sem veldur mun- inum. 011 ummyndun úr megind í eigind felur í sér margháttaðar breytingar, bæði út á við og inn á við. Taki menn t. d. ákveðinn fjölda af einhverjum hlutum, hvað svo sem það er, lenda sumir þeirra innan í þessu samsafni, en aðrir í úthliðunum. Og þeir, sem utan á era, verða öðrum skilyrðum háðir en hinir, sem eru innan í, þ. e. a. s. ef þetta gerist í raunverulegu umhverfi. Þeir munu breytast, mynda einskonar húð eða yfirborð með sérstökum einkennum og eiginleikum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.