Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 80

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 80
158 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR breyta skuli kenningu í athöín. Hann er fyrsti mikli heimspekingur- inn, sem var jafnvígur til orða og verka. Þegar horft er um öxl, skilst okkur, að díalektiska efnishyggjan, eða heimspeki Marx, er mikilvægasta skrefið og hástigið í alda- fornri viðleitni mannkynsins til að öðlast skilning og vald á um- heiminum. Marx starfaði ekki í hópi hinna virðulegu háskólaborg- ara, heimspekinganna, hagfræðinganna og sagnfræðinganna, þótt hann væri háskólagenginn, og raunin varð því sú, að skerfur hans var að engu metinn, yfirleitt ekki tekið eftir honum af fræðimönn- um samtímans, — og það eins fyrir því, þótt kenning hans tæki að móta framvindu sögunnar. Það er fyrst nú, að okkur skilst, að heimspekingarnir á síðari hluta 19. aldar og byrjun hinnar tuttug- ustu voru formælendur hinna lokuðu leiða, að því er til mannlegrar þekkingar tók, en meginstraumur mannlegrar hugsunar fellur í þá átt, sem Marx varð fyrstur til að benda á. Hinar opinberu heim- spekikenningar hafa hlotið hvern skellinn eftir annan. Kreppur og styrjaldir, sem þær gátu hvorki sagt fyrir né skýrt, hafa skollið á þeim, — og þær hafa reynzt allsendis ófærar um að veita hinu ringl- aða mannkyni nokkra leiðsögn. Og nú síðustu árin hafa þær hrunið í grunn á jafn hörmulegan hátt og hin arftekna markaðsframleiðsla. Þessir atburðir sem og meginstefnan í innri þróun náttúruvísinda, sagnfræði og annarra mannfræða (humaniora) hnígur allt að því, að marxisminn verður sú eina heimsskoðun, sem hægt er að viður- kenna. Við hitt verður þó að kannast, að raunveruleg þekking á marx- ismanum er enn sem komið er mjög sjaldgæf, þótt menn hafi óljósa hugmynd um tilvist hans. Og djúpur skilningur á þessari kenningu, kunnátta í að beita lienni við ákveðin viðfangsefni, auka hana og þróa, sem veröldin tekur stakkaskiptum, er þó ennþá sjald- gæfari. Lýsingin eða skilgreiningin á marxismanum almennt og hinni díalektisku efnishyggju, heimspekinni, sem hann er reistur á, er fjarri því að samsvara kröfum tímans. Þetta stafar öðrum þræði af þeim fjandskap, sem lokað hefur marxismann úti frá öllum al- mennum lærdómssetrum og orðið til þess, að fæstir af skörpustu hugsuðum þessa tímabils hafa yfirleitt fengizt nokkuð við hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.