Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 50
128 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR. ráð fyrir þyriti aö geta unnið víðtækt. leiðbeiningarstarf fyrir öll lestrarfélög og smábókasöfn, hjálpað þeim í öllum skipulagsmálum og beinlínis kennt undirstöðuatriði í meðferð lítilla bókasafna. Eins ætti hún að leggja grundvöll að samræmingu safnanna með- leiðbeiningum um bókaval í söfn af ýmsum stærðum, til þess að koma í veg fyrir óhentug bókakaup og hjálpa litlu söfnunum til að verja fé sínu á heppilegasta hátt. Með samvinnu lestrarfélaga og sýslubókasafna undir leiðsögn slíkrar yfirstjórnar ætti að vera hægt að komast feti nær því marki að gefa sem flestum kost á að fá léðar að minnsta kosti allar algengari bækur íslenzkar og eitthvað af erlendum bókum. Þegar þessi bráðabirgðayfirstjórn væri komin svo langt að til væru orðin samtök flestra eða allra bókasafna á landinu, mundi vera kominn tími til að fulltrúar þeirra kæmu samaa og réðu ráðum sínum til undirbúnings nýrrar bókasafnslöggjafar. Menn munu nú vafalaust spyrja hvort þetta mundi ekki verða. gífurlega dýrt. Svo hygg ég ekki þyrfti að verða, að minnsta kosti ekki fyrst í stað. Yfirstjórn sú sem hér hefur verið gert ráð fyrir þyrfti að vísu að hafa í þjónustu sinni sérmenntaðan mann í bókasafnsfræðum, mann sem bæði hefði örugga fræðilega þekk- ingu og bein kynni af skipulagsstarfi alþýðubókasafna í öðrum löndum. En einn slíkur maður gæti komið miklu til leiðar á skömmum tíma með aðstoð fræðslumálastjórnarinnar, sem án efa mundi reiðubúin að veita honum allan stuðning. Sé miðað við það framlag sem ríkissjóður leggur þegar til þessara mála, er því ekki um stórvægilega viðbót að ræða. En sú viðbót gæti skipt öllu máli um framkvæmdir okkar í bókasafnsmálum á næstunni. Varla er ástæða til að ætla að þeir menn séu margir hér á landi sem telji bókasöfn til óþarfa. En sé nytsemi þeirra viðurkennd' hlýtur markmiðið að vera að skipulagi þeirra sé komið í það horf að hver maður, hvar sem hann er á landinu, eigi kost á því að fá léða hvaða bók sem á annað borð er fáanleg til útláns í íslenzkum söfnum. Þetta kann í fljótu bragði að virðast fjarstæða, en svo er þó alls ekki. Þar sem bókasafnsmálum almennings er bezt skipað, eins og t. d. í Danmörku, hefur þessi grundvallarregla lengi verið viðurkennd og er komin í framkvæmd að mjög verulegu leyti með samvinnu alþýðubókasafna og vísindalegu safnanna. Greiður að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.