Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 107

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 107
DÍALEKTISK EFNISHYGGJA 185 indunum í heild. En marxisminn sættir sig ekki við að láta tak- markast af þröngri vísindaskilgreiningu af þessu tagi. Marx sjálfur hélt því fram, að það að gera tilraunir og segja fyrir væri ekki •einskorðað við eðlisfræði og líffræði, og þeir Lenín og Stalín hafa sannað, að hann hafði á réttu að standa. Engu að síður væri flónska að gera ráð fyrir, að hægt sé að beita nákvæmum sönnunarað- ferðum, eins og þeim, sem tíðkast í eðlisfræði og að nokkru leyti á líffræðisviðinu, þegar um er að ræða þjóðfélagsleg fyrirbæri, með því að þau eru miklu flóknari. Díalektiska efnishyggjan heldur því hins vegar fram, að hugsunaraðferð hennar sé einkar vel fallin til þess að rannsaka fyrirbrigði félagslífsins. Hún varð til fyrir athugun á þessu sviði, fékk þaðan efnivið sinn, og hún hefur orðið undir- staða að árangursríku félagslegu starfi. Með þessu er ekki sagt, að díalektiska efnishyggjan sé heim- spekileg undirstaða þjóðfélagsvísindanna einna, en snerti að engu leyti náttúruvísindin. Einstaklingar mannfélagsins eiga líka sín líf- fræðilegu einkenni, og störf mannslíkamans hlíta lögmálum efna- ■og eðlisfræðinnar. Því er það, að hin díalektiska efnishyggja stend- ur ekki utan við náttúruvísindin, heldur tekur einnig yfir þau. Og á sjálfum náttúruvísindunum eru tvær hliðar. Segja má, að þau séu samsafn þeirra aðferða, er notaðar eru til að rannsaka og greina í sundur efnisheiminn, — og er þetta sú hliðin, sem veit að efnis- legum hlutum og lífverunum. En þau eru jafnframt mennskt og þjóðfélagslegt fyrirtæki, til orðin fyrir starf raunverulegra manna og háð hagrænum og stjórnmálalegum breytingum þjóðfélagsins. Vísindi þau, sem við þekkjum nú, eru ekki sértekin eða óhlutstæð niðurstaða af beitingu skynseminnar, þau eru órofaþáttur í tækni- þróun auðvaldsskipulagsins, árangur hennar og sköpuður í senn. Auðvaldsskipulagið gerði vísindin möguleg, vísindin gera auð- valdsskipulagið óþarft. Hin almenna kenning díalektisku efnishyggjunnar tekur einnig til þessarar þj óðfélagslegu hliðar náttúruvísindanna. Díalektiska efnishyggjan lætur náttúruvísindin til sín taka í því skyni að rann- saka sambandið milli ályktana þeirra og uppruna. Og þannig fjall- aði Engels um vísindi 19. aldar í bók sinni „Díalektík náttúrunnar“. En hún tekur einnig til vísindanna á virkari hátt. Hún sýnir fram á,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.