Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Síða 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Síða 24
102 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR spratt síðar sú hreyfing, er vann að fullum skilnaði hertogadœm- anna og konungsríkisins Danmerkur. Þessi alda, sem vaknað hafði á ládauðum sjó opinbers lífs í Dan- mörku, var undanfari mikilla pólitískra veðrabrigða. Hinn 28. maí 1831 var tilskipun gefin út um stofnun stéttaþinga í Danmörku, fjögurra að tölu, og þá hófst sú „Almenaandens Oplivelse“, er átti eftir að valda margháttuðum umskiptum í stj órnmálahögum allra hluta danska konungsveldisins, jafnt í hertogadæmunum sem hinni íslenzku „hjálendu“ í norðurhöfum. Hertogadæmin fengu hvort um sig sitt stéttarþing, Jótar fengu stéttarþing í Vébjörgum, en Eydanir í Hróarskeldu, og þar sátu fulltrúar íslendinga, unz Alþing var endurreist 1843. Valdsvið stéttaþinganna var að vísu mjög tak- markað, en engu að síður urðu þau þegnum Danakonungs góður og merkilegur skóli í pólitískum efnum. Þau urðu vettvangur póli- tískrar flokkaskiptingar, og þegar á leið kom í ljós, að hinir nýju flokkar létu sér ekki nægja þessa ívilnun einveldisins, og pólitískar náðargjafir þess urðu til þess eins að æra sultinn í þegnunum. Hin frjálslynda stjórnmálahreyfing Danmerkur óx í átökum þeim, er urðu á stéttaþingunum, og fyrir áhrif frá Evrópu, Frakklandi og Þýzkalandi, þar sem sams konar hreyfing var sem óðast að grafa um sig. Frjálslynda stefnan danska er að öllu eðli og yfirbragði ein kvísl úr samevrópskri hreyfingu. Danska borgarastéttin, auðug og vel menntuð, sótti æ fastar á að afla sér pólitískra réttinda, er voru í samræmi við atvinnulega og fjárhagslega stöðu hennar í hinu nýja þjóðfélagi iðnaðar, verzlunar og barikaviðskipta. Þessi unga forustustétt gerðist æ rýnni á veilur einveldisins og seinagang skriffinnskunnar í emhættismannakerfinu. Hún vildi ekki lengur una pólitísku ábyrgðarleysi einveldisins og krafðist í fyrsta áfanga fjárveitingarvalds og síðar stjórnarskrár með fullu löggjafarvaldi. En danska stjórnin hafnaði eindregið öllum kröfum um meiri ívilnanir, en hún hafði þegar gert með stofnun stéttaþinganna. Aðalblað frjálslynda flokksins, Fædrelandet, var ofsótt af stjórn- inni og varð á nokkrum árum að greiða 13 þúsund krónur í sektir fyrir að brjóta hið svokallaða danska prentfrelsi, og einn af kunn- ustu bændaleiðtogum Dana, I. A. Hansen, varð að vera mála- myndaritstjóri blaðsins til að sitja af blaðinu fangelsisvistina upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.