Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 114

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 114
192 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR eða samkeppni í náttúrunni, voru notaðir til að réttlæta ómannúð- legustu þættina í fari hins unga auðvaldsskipulags. Herbert Spencer er gott dæmi um þessa viðleitni, skrípamynd, sem aldrei máist. Síðar varð svo þessi skoðun undirstaða að kynþáttakenningu nazistanna. En mikil bylting hefur verið að gerast í náttúruvísindunum síð- ustu 65 árin, og þó einkum eftir 1895. Og er þessi bylting fullt eins víðtæk og þær gjörbreytingar, er fram fóru um miðja 17. öld og í lok 18. aldar og tengdar eru við nöfn þeirra Galileis og Newtons eða Lavoisiers og Daltons. A þeim tíma, sem liðinn er síðan 1895, hefur verið sýnt fram á í einstökum atriðum, hvernig efnið er byggt upp af frumeindum. Orkudeilakenningin hefur verið sett fram og fullkomnuð og afstæðiskenningin slíkt hið sama. Efnafræðin hefur verið felld inn í eðlisfræðina, og þróun lífefnafræði og erfðarann- sókna hafa haft það í för með sér, að líffræðin er nú að miklum hluta orðin efna- og stærðfræði. Uppgötvanir þær, sem gerðar hafa verið síðustu 50 árin, hafa í flestu skilað okkur lengra í áttina til hagnýtrar og öruggrar þekkingar á hátterni ólífrænna og lífrænna efnakerfa en allar fyrri uppgötvanir vísindanna samanlagðar. Atómöld Þessi bylting í þekkingu okkar hefur sagt rækilegast til sín í smíði og notkun kjarnorkusprengjunnar. Sprengingin yfir Hiroshima var annars vegar tákn hins nýja og geysilega valds, sem vísindin hafa veitt manninum til að stjórna náttúrunni. Hins vegar sýndi hún, að auðvaldsþjóðfélagið var allsendis ófært um að notfæra sér þetta nýja vald til annars en ógnar og tortímingar, og er slíkt getuleysi glæpsamlegt. Með nytjun kjarnorkunnar, sem og öðrum framförum nútímavísinda, hefur mannkynið komizt langt áleiðis í því að ná valdi á náttúrunni, og er þetta framfaraskref stærra, skyndilegra og róttækara en nokkurt annað í sögu jarðlífsins, stærra en nytkun eldsins eða upphaf jarðyrkjunnar. Það sýnir ljóslega, að einu tak- markanirnar á getu mannsins liggja í þjóðfélagsháttunum, en ekki í náttúrunni. Vísindaleg þekking hefur aukizt, og sýnt hefur verið fram á ný og sannanleg tengsl, nýtt samhengi milli hlutanna. En þótt undar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.