Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 47

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1948, Blaðsíða 47
NOKKUR ORÐ UM ALÞÝÐUBÓKASÖFN 125 fálmkenndar, og fé og kröftum verði sóað til lítilla nota, sé engin föst stefna mörkuð og ekkert aðhald um þau nýmæli, sem upp kunna að verða tekin. 4) Bæjarbókasafn Reykjavíkur hlýtur af eðlilegum rökum að verða stærsta alþýðubókasafn landsins, og er því sérstök ástæða til þess, að því sé sýndur sá sómi, sem tök eru á. Sé svo að því búið sem æskilegt væri, getur það að mestu losað vísindalegu söfnin við útlánsstarfssemi á innlendum bókum, skemmtilesefni öllu og mestöllum almennum fróðleik. Liggur því í augum uppi, að ríkinu ber skylda til að styrkja þetta safn sérstaldega, því að sé öllu þessu létt af vísindalegu söfnunum, geta þau þeim mun betur rækt það hlutverk, sem þau eiga framar öllu að vinna: að varð- veita allar íslenzkar bækur og sjá fræðimönnum fyrir bókakosti í sérgreinum sínum. Ríkið og Reykjavíkurbær verða að taka höndum saman um að binda endi á það hneyksli, sem aðbúð Bæjarbóka- safnsins er orðin fyrir löngu. Af því, sem hér hefur verið nefnt, virðist auðsætt, að fyrst beri að snúa sér að skipulagningu þeirri á starfi lestrarfélaga og sýslu- bókasafna, sem drepið var á í 2. lið. En til þess að slíkt yrði annað og meira en fálm eitt, mundi nauðsynlegt, að einhverri stjórn yrði komið á mál alþýðubókasafnanna þegar í stað. Fyrst um sinn mætti hugsa sér fámenna nefnd, sem ynni í samráði við fræðslumála- stjórnina, en hefði eftirlits- og ráðgjafarstörf með höndum um öll alþýðubókasöfn og lestrarfélög, stór og smá. Slík nefnd yrði, að minnsta kosti í fyrstu, að vera stjórnskipuð, og meðan ekki eru til nein samtök bókasafna, sem lagt gætu til fulltrúa í hana, væri eðli- legt, að þar ættu sæti fulltrúar fræðslumálastjórnarinnar, Bæjar- bókasafns Reykjavíkur og vísindalegu safnanna. Hlutverk þessarar nefndar yrði að koma fótum undir nýskipun bókasafnsmála og vinna að því að koma á samtökum allra bókasafna á landinu, sem síðar yrðu fær um að taka þessi mál að sér að mestu eða öllu leyti.“ -K Þar sem nefndarálit þetta hefur ekki verið birt áður, vildi ég mega fylgja því úr hlaði með nokkrum orðum, ef ske mætti að það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.